Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 16

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 16
staðan að höfuðriti hans Om Algevegelationen ved Islands Kysler, seni hann varði fyrir doktorsnafnbót við Hafnarháskóla 29. sept. 1910, og var prentuð í Botanisk Tidsskrift sama ár. Rit þetta hefst á inngangi, þar sem gerð er grein fyrir eðli strand- arinnar, sjávarlnta og almennum lífsskilyrðum. I næsta kafla segir frá útbreiðslu tegundanna eftir landshlutum, og þær einnig flokkaðar eftir útbreiðsluháttum þeirra í norðurhöfum í 6 aðalflokka, en þá flokka- skiptingu höfðu þeir Helgi og Börgesen gert í ritgerð sinni, sem fyrr var getið. Þar er sýnt fram á, hver mismunur sé þörungagróðurs eftir hlutum strandarinnar. Kemur þar í ljós, að við Austurland eru arkt- ískar tegundir drottnandi, en við Suðurland Atlantshafstegundir, og mjög skýr mörk þar á milli við suðausturhorn landsins. Við norður- og norðvesturströndina er hins vegar blendingsgróður kald- og hlýsævis, og engin skýr mörk, hvorki við austur- né suðurströndina. í þriðja kafla er sæþörungaflóra íslands borin saman við flórur ann- arra norðlægra landa og í fjórða kafla lýst beltaskiptingu eftir dýpi. Fimmti kaflinn er miklu lengstur og má kallast þungamiðja rits- ins. Þar er lýst gróðurfélögum þörunganna. Gerð er þar allnáin grein fyrir 17 gróðursveitum þörunga og marhálmsgróðrinum að auk. Inn- an hinna 17 sveita er síðan lýst mörgum gróðurhverfum og gerð grein fyrir samsetningu þeirra og skilyrðum á hverjum stað. Síðast er svo stuttur samanburður á gróðurfélögunum við suður- og austurströnd- ina. Framsetning öll er ljós og vönduð. Tveimur árum seinna gaf Helgi ritgerð þessa út á ný nokkuð aukna, og er hún inngangsritgerð að safninu The Botany of Iceland, sem fyrr getur. Þar tekur liann upp kafla um útbreiðslu tegundanna eftir hinni fyrri ritgerð sinni og öðrum þeim upplýsingum, sem síðar höfðu frant komið, og eru nú taldar 200 tegundir sæþörunga við ísland. Þá er og bætt við nokkrum athugunum um líffræði sæþörunga, ævilengd þeirra, þroska og vetrarstöðu, einkum eftir því, sem hann hafði kannað í ná- grenni Reykjavíkur. Tvær stuttar greinar um efni þessara rita birti hann á íslenzku í Skýrslu Náttúrufræðifélagsins og Skírni, og nokkru síðar stutta ritgerð um sérkennilegan vaxtarstað sæþörungs í Vestmannaeyjum. Um öll þessi rit hans verður það sagt, að þau eru vel og samvizkusamlega unn- in. Hygg ég vísindastörf Helga Jónssonar verði ekki réttar dæmd en L. Kolderup Rosenvinge gerir í minningarorðum um Helga í Botanisk Tidsskrift, en liann segir svo: „I sit videnskabelige Arbejde var han yderst samvittigliedsfuld og nöjagtig. Han forlader ikke Kendsgernin- gernes sikre Grund, men er dog paa Grundlag af sine Iagttagelser i 14 Flóra - tímarit um íslenzka grasafr.eði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.