Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 23

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 23
INGIMAR ÓSKARSSON: GRÓÐURRANNSÓKNIR í DALASÝSLU SUNNANVERÐRI SUMARIÐ 1949 INNGANGUR. Sumarið 1949 var ég við gróðurrannsóknir í Dalasýslu. Þær rann- sóknir voru sem beint framhald af þeim athugunum, er ég liefi haft með höndum við og við sl. aldarfjórðung, þ. e. að leggja drög að há- plöntu-sérflórum fyrir mjög takmörkuð svæði víðs vegar um landið, til þess að sem nákvæmust þekking geti fengizt á útbreiðslu hverrar einstakrar plöntutegundar. Mér varð strax fyllilega ljóst, að öll sýslan var allt of víðáttumikið rannsóknarsvæði samanborið við þann tíma, er ég hafði til umráða. Valdi ég því aðeins nokkurn hluta hennar, eða Haukadal, Miðdali og Hörðudal, þ. e. svæðið frá Þorbergsstöðum í Laxárdalsmynni austur, suður og vestur um, og allt að sýslumótum (Gljúfurá). Þenna hluta sýslunnar „nam“ ég sérstaklega með tilliti til þess, að þar liafa svo að segja engar athuganir verið framkvæmdar á gróðri. Eins og það, sem hér fer á eftir ber með sér, þá hefi ég lagt aðal- áherzluna á sérflóru nefnds svæðis, en auk þess hefi ég athugað samsetn- ingu gróðursins í hinum mismunandi gróðurlendum, hæð tegunda yf- ir sjávarmál o. fl. Til þessara rannsókna naut ég styrks úr Náttúrufræðideild Menn- ingarsjóðs, og flyt ég stjórn sjóðsins mínar beztu þakkir fyrir það. I. ALMENNT YFIRLIT. 1 • Lega og landslag rannsóknarsvæðisins. Rannsóknarsvæði mitt lá innan takmarkalínanna 64°53'—65°05' n. br. og 21° 14'—22° v. 1., en á því liggja, eins og fyrr er sagt, byggðirnar: Haukadalur, Miðdalir og Hörðudalur. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓTd 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.