Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 13

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 13
mál Warmings prófessors, og hefur hann vafalítið ýtt undir Helga um að tak.a þetta verkefni fyrir. Síðar skrifaði hann aðra ritgerð um sam- svarandi rannsóknir við Reykjavík og að nokkru norður við Hrúta- fjörð 1897. Þá er greinin Vetrarbúningur plafitnanna í Tímariti Bók- menntafélagsins 1888 líks efnis, en þó rætt meira almennt. Síðan hef- ur sáralítið verið um þessi efni ritað á íslandi. Hinar ritgerðirnar unr rannsóknirnar á Austurlandi fjölluðu, önn- ur um flóruna, Bidrag til Öst-Islands Flora 1895 en hin unr gróður- farið, Studier over Öst-Islands Vegetation 1895. Hafði hann síðar hinn sama lrátt á, er lrann skrifaði unr rannsóknir sínar á Suðurlandi og Snæ- fellsnesi, að hann gerði flóru og gróðri skil hvoru í sínu lagi. Þessar þrjár héraðaflórur Helga Jónssonar fluttu nrargt nýtt, enda var landið þá enn lítið kannað. Rannsóknir Stefáns Stefánssonar höfðu að mestu verið yfirlitsrannsóknir, og lronunr ekki gefizt tónr til að kanna einstök svæði til hlítar, nema Vatnsdalinn, en nreð flóru hans hafði hann vísað veginn í þessu efni. Helgi Jónsson fann því nrargar „nýjar“ tegundir fyrir ísland og ber fundvísi lrans glöggt vitni unr at- hyglisgáfu lrarrs og nákvænrni. Ein villa komst þó inn í flóruna, en það var nafngreiningin á safastör Carex diandra frá Sandfelli, senr hann ákvarðaði senr C. paniculata. En slíkt eru smámunir, og nrinnist ég ekki annarra slíkra mistaka í flórum Helga. Hins vegar náðu þær allar yfir svo stór landssvæði, að þess var ekki að vænta, að þau væru til lrlít- ar könnuð á einu sunrri. Þótt flórur þessar væru mikils verðar, og nauðsynlegt að þær væru gerðar, eru þó gróðurlýsingarnar meira virði. En þar lýsir hann íslenzk- unr gróðurlendum og skilgreinir þau, lýsir samsetningu þeirra og þeinr Hfsskilyrðum er þau skapast við. í niðurskipan og skilgreiningunr fylgir lrann senr vænta nrátti fyrirmyndunr Warnrings, en lrann hafði þá ný- lega gefið út grundvallarrit í þeim fræðum, Plantesamfund, og nokkru fyrr ritið Orn Grönlands Vegetation. Notar Helgi sömu nafngiftir og Warming gerði á Grænlandi og Stefán Stefánsson lrafði notað í riti sínu unr Vatnsdal, en hann vék þar lítilsháttar frá Warming. Eru ritgerðir þessar sýnu fyllri en ritgerð Stefáns var, enda þótt hún sé frumsmíðin í þessum fræðum lrér á landi. Eins og vænta nrátti konr lrér nrargt franr nýtt. Eru ritgerðir þessar allar vel unnar eftir því sem lráttur var á unr þær nrundir, en þá var ekki tekið að tíðkast að nota tölur til að sýna þátt tegundanna í gróður- félögununr. Erfitt er að gera upp á nrilli þessara þriggja ritgerða, en fyllst er þó ritgerðin, Vegetationen paa Snœfellsnes. Er þar lýst nær öll- unr aðalgróðurlendum landsins og sumunr allýtarlega. Þar er t. d. í TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.