Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 27

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 27
vestur yfir háls þenna, er komið niður í Hörðudal. Nyrzt er hálsinn ör- lágur, 140 m y. s., en hækkar smátt og smátt, er sunnar kemur. Sunnan Bæjarháls er Hundadalsfjall yfir mynni Hundadals, og Vífildalsbrúnir (462 m y. s.) austan Vífilsdals, en hann gengur inn úr Hörðudal. Aust- urbrúnir Hundadalsfjalls eru mjög brattar og sums staðar mjög klett- óttar, og gróður víða rýr. En í neðri hluta fjallshlíðanna er grózkumik- ið. Á alllöngum kafla í vesturbrún Bæjarliáls er hátt klettabelti, er gnæf- ir yfir hinar lágu og bröttu hlíðar Hörðudals austan megin. Þessi bratta klettahlíð veitir gróðrinum jreim megin í dalnurn verulegt skjól, enda er óvenjulega þroskamikill gróður við hlíðarræturnar. Eftir Hörðudal rennur á, sem er samnefnd dalnum. Fram með henni hggja fitjar og grasi grónar eyrar, og er dalbotninn allbreiður, hæð y. s. 20—30 m. Fyrir miðju dalsins innanvert er bærinn Tunga. Þar klofnar dalurinn í Vífilsdal, sem liggur til suðausturs og Laugardal, sem liggur í suður. Vestan Hörðudals er hátt heiðalendi eða fjöll, allt að 800 m y. s. Fjallshlíðarnar eru þó víða mjög aflíðandi og stórkvosóttar. Þarna er víða seingróið og gróður ekki eins jrroskalegur og austan megin í daln- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.