Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 35

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 35
c. Hlíðarhaus sunnan Haukadals í 550 m h. y. s. Mjög áveðra staður. Arabis alpina. Armeria vulgaris. Cerastium alpinum. Festuca vivipara. Luzula arcuata. L. spicata. Minuartia rubella. Poa glauca. Polygonum viviparum. Potentilla crantzii. Salix herbacea. Saxifraga groenlandica. S. hirculus. S. oppositifolia. Sedum rosea. Silene acaulis. Thalictrum alpinum. í sýnishorni a. er auðsjáanlega blendingsgróður. Tegundir eins og Calluna, Vaccinium xiliginosum, Galium boreale, G. verum, Juncus trifidus og Empetrum teljast fremur til mólendisjurta en melajurta; en á láglendi blandast mólendisjurtirnar oft melagróðrinum, svo að flest sérkenni hans hverfa. Aftur á móti eru sýnishornin b. og c. mjög sérkennandi og gefa glögga hugmynd um liinn ráðandi gróður fjallamelanna á rannsóknar- svæðinu. Þó nrætti segja, að Saxifraga hircidus ætti öllu heldur lieima á grónu heiðalendi. Verður að telja liana hér fremur sem gest en heima- vana. Tjarna- og sikjagróður. Milli Harrastaða og Sauðafells. Callitriche hamulata. Equisetum fluviatile. Hippuris vulgaris. Myriophyllum alterniflorum. Ranunculus confervoides. R. reptans. Scirpus palustris. Veronica scutellata. Strandgróður. í nánd við Hörðudalsárósa. Gróið land. Agrostis stolonifera. Alopecurus aequalis. Carex glareosa. Festuca rubra. Plantago maritima. Potamogeton filiformis (í vatni). Puccinellia maritima. Ruppia maritima (í ísöltu vatni). Stellaria humifusa. Triglochin palustris. Á Lækjarskógafjörum, þar sem sjávarbakki er og gróðurlaus fjara, vaxa í stórum stíl við flóðmark tegundirnar Atriplex patula og Poten- tilla anserina. Birkikjarr. í Dalasýslu er birkikjarr á nokkrum stöðum. Á Fellsströnd er skóg- argróður þessi mestur (Ytrafellsskógur). í fornöld hefur víða verið mik- 3 TÍMARIT UM ÍSI.ENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.