Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 60

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 60
en bugðupunturinn (D. jlexuosá) hefur minnkað verulega, en krumma- lyng (E. hermafroditum) og túnvingull (F. rubra) aukizt að sama skapi. Eski (Equisetum liiemale) er allmikið. Tegunda- og lífmyndahlutföll sýna hækkun á A% og H%. Vafasamt er, hvort rétt sé að greina sundur hverfin 82 og 84, en það sem ég lét ráða úrslitum í því efni var, að krummalyng og bláberja- lyng, sem eru ríkjandi tegundir í 84 vantar með öllu í 82. Þar sem athuganirnar eru svo fáar úr þessu hálendis birkikjarri verð- urskyldleiki þess við erlend gróðurfélög naumast rakinn. í fljótu bragði virðist mér það standa næst Betuletum-Empetro-hylocomietum (Nord- hagen 1943 p. 169), en birkiskógar láglendisins teljist hins vegar til Be- tuletum-Myrtillo-Hylocomiosum (L. c. p. 146). 7. BERSVÆÐISGRÓÐUR A. Flag. (Clayey flats). Gróðurlendi það, sem kallað hefur verið flag á íslenzku, er rakt gróðurlendi með ósamfelldum gróðri og liggur venjulega á mótum vot- lendis og þurrlendis. Flög eru sjaldséð í hálendi íslands. Ég hefi áður (Steindórsson 1945 p. 453) tekið undir þau unnnæli Mölholm Hansens að flagagróðurinn sé sérstaklega tengdur láglendinu, enda var það í fullu samræmi við reynslu mína þá. Síðar hefi ég séð, að flag með sömu gróðursamsetningTi og einkennum og á láglendi, hittist einnig í há- lendinu, einkum á hinum lægri svæðum þess. Hins vegar hefi ég ekki gert nægar athuganir til þess að kveða á um efri útbreiðslumörk þess, en hygg þó, að það finnist naumlega fyrir ofan 450 nr hæð. En alltaf er það sjaldséð í miðhálendinu, Jró hefi ég fundið Jrað á nær öllum rannsóknarsvæðunr nrínum. Hér ræði ég ekki flagagróðurinn almennt en vísa til eldri ritgerða (Mölholm Hansen 1930 p. 70 og Steindórsson 1936 p. 445 og 1943 p. 49). a. Naflagrassveit (Koenigietum islandicae). Naflagras (K. islandica) er lrvarvettna einkennistegund flagsins. Hins vegar er það allmisnrunandi, hverjar tegundir aðrar eru þar drottnandi. í Skrá (Steindórsson 1951) hefi ég tilgreint þrjú lrverfi naflagrasflags- ins. Af Jreinr er eitt hverfið naflagras-skurfu-skriðlíngresis lrverfið. (K. islandica-Spergula arvensis-Agrostis stolonifera soc.) eingöngu bundið 58 Flóra - tímarit um íslenzka gkasaeræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.