Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 47
165. A. filicaulis Bus., maríustakkur — Fellsendaskógur (1/8). H. 23 crn. Sjálfsagt vlðar.
166. A. wichurae Bus., silfurmaríustakkur — Mjög alg. í innanverðum Haukadal. AUalg.
annars staðar. Sfn: Sauðafell (Jöklaberg) (31/7). H. 16 cm. Fellsendaskógur (1/8).
Stóra Vatnshorn (4/8). H. 35 cm.
167. A. glomerulens Bus., hnoðamaríustakkur — Alg. í Haukadal innanverðum og víða
annars staðar. Sfn: Fellsendi (1/8). H. 30 cm. Klömbruholt, Skarði (4/8). H. 29 cti.
Þvermál stofnblaða 11 cm.
(Sorbus aucuparia L., reynir — Samkvæmt góðum heimildum á tegundin að vaxa
í austurhlíðum Vífilsdals. Sjálfur fann ég hana hvergi. Ég get þessa hér til leiðbein-
ingar fyrir 'þá náttúrufræðinga, er í Vífilsdal kynnu að koma síðar meir).
LEGUMINOSAE.
168. Trifolium repens L., hvítsmári — Alg.
GERANIACEAE.
169. Geranium silvaticum L., hlágresi — F. á allmörgum st. Sfn: Erpsstaðir (29/7). H. 47
cm, blómin ljósari cn venjulega. Nót: Fellsendaskógur, Mjóaból. f. parviflora A. Bl.
Sfn: Við Haukadalsárbrú (28/7). H. 36 cm. Krónan 8—10 mm í þvcrmál.
CALLITRICHACEAE.
170. Callitriche hamulata Kiitz., síkjabrúða — Hér og hvar og sums staðar mikið. Við Miðá
(Feddersen 1884—86). Sfn: Sauðafellstunga (23/7). Við Tunguá, í norður frá Sauða-
felli (24/7). Nót: Harrastaðir, Fremri Hrafnabjörg, Hundadalssíki.
171. C. vema L., vorbrúða — Sjg. Sfn: Nesoddi við Miðá (29/7). Fremri Hrafnabjörg (30/7).
VIOLACEAE.
172. Viola palustris L., mýrfjóla — Alg.
173. V. canina L„ týsfjóla — Víða. Sfn: Sauðafell (25/7). H. 14 cm. Fellsendaskógur (1/8).
H. 21 cm, blöðin mjög breið. Nót: Kvennabrekka.
174. V. tricolor L„ þrílitafjóla — Á allm. st. Sfn: Kvennabrekka (fyrst fundin þar af E.
ólafssyni) (25/7). H. 12 cm. Ytri Hrafnabjörg (30/7). H. 15 cnt. Núpur, túnið (4/8).
H. 24 ctn. Nót: Valn
ONAGRACEAE.
175. Chamaenerion latifolium (L.) Sweet., eyrarrós — A n. st„ helzt í árgljúfrum. Við
Sökkólfsdalsá (E. Ólafsson). Sfn: Tunguárgil, í norðaustur frá Sauðafelli (24/7). H.
30 cm.
176. Epilobium collinum Gmel., klappadúnurt — Víða. Sfn: Ytri Hrafnabjörg (30/7). H.
10 cm. Erpsstaðir (29/7). H. 14 cm. Nót: Fellsendi og grennd.
177. E. palustre L„ mýradúnurt — Víða. E. palustre L. x hornemanni Rcbb. Sfn: Þórólfs-
slaðir (1/8). H. 14 cm.
Blöðin lítið eitt tennt, egglaga, öll gagnstæð, fremur smá og með eilítið niður-
orpnum jöðrum. Stöngullinn með hærðum rákum, en jafnframt greinilega hærður á
milli rákanna. Aldinið alhært.
178. E. alsinifolium Vill„ lindadúnurt — Alg. Sfn: Neðri Hundadalur (2/8). H. 18 cm.
179. E. anagallidifolium Lam„ fjalladúnurt — Óvíða. Sfn: Svínshólshlíð (27/7). H. 8 cm.
180. E. lactiflorum Hausskn., ljósadúnurt — Á allm. st. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 15 cm.
Nót: Svínshólshlíð.
181. E. homemanni Rchb„ heiðadúnurt — Sjg. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H. 13 cm. Nót:
Svínshólshlíð.
HALORAGACEAE.
182. Myriophyllum alterniflorum D. C„ síkjamari — Á mörgum st. í polltim og síkjum.
Nót: Sauðafellslunga, Harrastaðir, Hundadalssíki.
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - Flóra 45