Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 28

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 28
um. Norðvestan í hálsinn er aðskilur Hörðudal og Miðdali, gengur stór hvilft eða dalverpi. Þar standa tveir bæir, og er annar þeirra hinn sögulegi Snóksdalur. Umhverfis dalverpi þetta er landið mjög hrjóstr- ugt og sérkennilegt. Má sjá þar einkennilegar klettaldeinar með sér- stæðum gróðri í. Sem framhald af Miðdalaundirlendinu er breið, en þó mjókkandi láglendisspilda með sjó fram vestur á bóginn alla leið til Gunnarsstaða. Norðan mynnis hins eiginlega Hörðudals er þetta láglendi allvíðáttu- mikið, en stór hluti þess er einungis grónar sjávarflæðar, því að sjór gengur hér hátt upp, þegar stórstreymt er. Hér eru því víða finnanleg lygn síki og stöðupollar, sums staðar með ísöltu vatni í. Þegar upp fyrir sjávarflæðar kemur á milli Gljúfurár og Hörðudalsár, er landið lágt yfir sjó, 60—80 m á stóru svæði. Þarna er nokkur byggð, en víða mjög hrjóstrugt— melar, móar og klappir, er út fyrir túnin kemur. Er gróður allur því fátæklegur og gróskulítill, enda blasir landsvæði þetta beint við norðannæðingnum. Suður til fjallanna hækkar auðnarlegt landið líðandi liægt, og skiptast sífellt á hvilftir, melhólar og hæða- drög. Tvær gljúfurár, auk sýslumarkaárinnar, falla hér til sjávar, en þær eru: Bakkaá og Skrauma. 2. Veðráttufar. í Dalasýslu er veðráttufar allóstöðugt, nokkuð úrfellasamt og vestan- vindar tíðir. Þó er þetta mjög breytilegt eftir því, hvar er í sýslunni. Á rannsóknarsvæði mínu er jafnvel stórfelldur munur á ársúrkomunni. Lýsir það sér bezt í hinni mismunandi snjódýpt umræddra dala, og þá um leið í mismunandi samsetningu gróðursins og þroska. T. d. eru snjóþyngsli mun meiri bæði í Hauka- og Hörðudal en í Miðdalabyggð. Eftirfarandi tafla sýnir 30 ára (1901—1930) meðalhita í Miðdölum. Þar sem stöðin þar, Hamraendar, hefur starfað aðeins í rúman áratug, liefur Veðurstofan reiknað út meðaltal þetta með ldiðsjón af meðal- hita í Stykkishólmi: Hiti °C (30 ára meÖaltal, 1901—1930). Janúar --2,8 Maí 4,5 Sept. 7,0 Febr. h-2,5 Júní 8,5 Okt. 2,5 Marz -- 1,6 Júlí 10,7 Nóv. -f- 0,5 Apríl 0,8 Ágúst 8,8 Des. -5- 1,8 Árið 2,8 26 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.