Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 44
95. L. ovata (L.) R. Br., cgglviblaðka — Fundin á 2 stöðum í Haukadal. Sfn: Græður,
Núpi (4/8). H. 36 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). H. 49 crn, óvenjulega þroskaleg. Óx í
gras- og lyngbrekkum mót suðri. Aður fundin í Hvammssveit, Saurbænum og Ólafsdal.
SALICACEAE.
96. Salix glauca L., grávíðir — Á allmörgum stöðum. Sfn: Náhlíð (27/7). Nól: Kvenna-
brekka.
97. S. lanata L., loðvíðir — Á allmörguin stöðum, cn lítið áberandi. S. lanata x phylici-
folia L. ? — I Sauðafellstungu fann ég töluvert af ólilg. Salix, er minnti allmjög á
þennan hastarð, en var þó í einstökum atriðum töluvert frábrugðinn. Sfn: (23/7).
98. S. herbacca L., grasvíðir — Alg. Nót: Hlíðarhaus, Saurstaðir, Stóragil. var. fruticosa
Fr. Sfn: Skarð (4/8). S. hcrbacea x lanata L. — Sfn: Hundadalsfjall (2/8). Blöðin
óvenjulega smá, örlítið tennt. Axlablöð örsmá cða engin.
99. S. phylicifolia L., gulvíðir — Á n. st. Víðast smávaxin.
IÍETULACEAE.
100. Betula nana L., hrís — Á allmörgum stöðum, en lítið áberandi. Sfn: Fellscndaskógur
(1/8). Nót: Brautarholt, Hundadalur.
101. B. pubcsccns Ehrh., birki — Ekki víða. Sfn: Fellscndaskógur (1/8). Nót: Hríshamrar.
Austan í Sauðafellinu miðhlíðis fann ég eina 4 cm háa fræplöntu af birki. Óx hún í
grýttu leirflagi í skjóli við þursaskeggstopp. Hvergi var svo mikið sem sproti af birki
fellinu. Tel ég mjög sennilegt, að fræið hafi borizt úr Fellsendaskógi, en þar þroskar
birkið fræ. B. nana L. x pubcnsccns Ehrh. — Fundin á 1 stað í Fellsendaskógarbrekk-
unurn.
POLYGONACEAE.
102. Rumcx domcstica Hartm., njóli — Á mörgum stöðum við bæi. Nót: Fellsendi.
103. R. acetosa L., túnsúra — Alg.
104. R. acctosella L., hundasúra — Hér og hvar. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 15 cm. Sum
eint. voru með heilrendum og spjótsepalausum blöðum. Nót: Haukadalsárgil.
105. Oxyria digyna (L.) Hill., Ólafssúra — Víða, einkum norðan Hörðudals. Eru blöð jurtar-
innar notuð þar til matar á líkan hátt og blöð af skarfakáli (Cochlearia). Nót: Saur-
staðir, Gunnarsslaðir.
106. Koenigia islandica L., naflagtas — Allalg. Sfn: Hamrar (3/8). FI. 2—3 cm.
107. Polygonum viviparum L., kornsúra — Mjög alg. Nót: Hlíðarhaus, Hundadalsfjall, Þór-
ólfsstaðir, Kvcnnabrekka.
108. P. avicularc L., hlóðarfi — Alg. við bæi.
CHENOPODIACEAE.
109. Atriplex patula L., hrímblaðka — Alg. við sjóinn. Sfn: Lækjarskógafjörur (28/7). H. 15
cm. Nót: Gunnarsstaðir.
PORTULACACEAE.
110. Montia lamprosperma Cham., lækjagrýta — Allalg. Sfn: Fremri Hrafnabjörg (30/7). H.
17 cm.
CARYOPHYLLACEAE.
111. Stellaria mcdia (L.) Vill., haugarfi — Mjög alg.
112. S. crassifolia Ehrh., stjörnuarfi — Á allmörgum stöðum. Sfn: Sauðafell (25/7). H. 8 cm.
113. S. humifrosa Rottb., lágarfi — Fundinn á sjóflæðum í nánd við Hörðudalsá (30/7). H.
8 cm.
114. Cerastium cerastoides Britt, lækjafræhyrna — Óvíða. Sfn, Kvennabrekka (25/7). H.
7 cm.
42 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræði