Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 44

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 44
95. L. ovata (L.) R. Br., cgglviblaðka — Fundin á 2 stöðum í Haukadal. Sfn: Græður, Núpi (4/8). H. 36 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). H. 49 crn, óvenjulega þroskaleg. Óx í gras- og lyngbrekkum mót suðri. Aður fundin í Hvammssveit, Saurbænum og Ólafsdal. SALICACEAE. 96. Salix glauca L., grávíðir — Á allmörgum stöðum. Sfn: Náhlíð (27/7). Nól: Kvenna- brekka. 97. S. lanata L., loðvíðir — Á allmörguin stöðum, cn lítið áberandi. S. lanata x phylici- folia L. ? — I Sauðafellstungu fann ég töluvert af ólilg. Salix, er minnti allmjög á þennan hastarð, en var þó í einstökum atriðum töluvert frábrugðinn. Sfn: (23/7). 98. S. herbacca L., grasvíðir — Alg. Nót: Hlíðarhaus, Saurstaðir, Stóragil. var. fruticosa Fr. Sfn: Skarð (4/8). S. hcrbacea x lanata L. — Sfn: Hundadalsfjall (2/8). Blöðin óvenjulega smá, örlítið tennt. Axlablöð örsmá cða engin. 99. S. phylicifolia L., gulvíðir — Á n. st. Víðast smávaxin. IÍETULACEAE. 100. Betula nana L., hrís — Á allmörgum stöðum, en lítið áberandi. Sfn: Fellscndaskógur (1/8). Nót: Brautarholt, Hundadalur. 101. B. pubcsccns Ehrh., birki — Ekki víða. Sfn: Fellscndaskógur (1/8). Nót: Hríshamrar. Austan í Sauðafellinu miðhlíðis fann ég eina 4 cm háa fræplöntu af birki. Óx hún í grýttu leirflagi í skjóli við þursaskeggstopp. Hvergi var svo mikið sem sproti af birki fellinu. Tel ég mjög sennilegt, að fræið hafi borizt úr Fellsendaskógi, en þar þroskar birkið fræ. B. nana L. x pubcnsccns Ehrh. — Fundin á 1 stað í Fellsendaskógarbrekk- unurn. POLYGONACEAE. 102. Rumcx domcstica Hartm., njóli — Á mörgum stöðum við bæi. Nót: Fellsendi. 103. R. acetosa L., túnsúra — Alg. 104. R. acctosella L., hundasúra — Hér og hvar. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 15 cm. Sum eint. voru með heilrendum og spjótsepalausum blöðum. Nót: Haukadalsárgil. 105. Oxyria digyna (L.) Hill., Ólafssúra — Víða, einkum norðan Hörðudals. Eru blöð jurtar- innar notuð þar til matar á líkan hátt og blöð af skarfakáli (Cochlearia). Nót: Saur- staðir, Gunnarsslaðir. 106. Koenigia islandica L., naflagtas — Allalg. Sfn: Hamrar (3/8). FI. 2—3 cm. 107. Polygonum viviparum L., kornsúra — Mjög alg. Nót: Hlíðarhaus, Hundadalsfjall, Þór- ólfsstaðir, Kvcnnabrekka. 108. P. avicularc L., hlóðarfi — Alg. við bæi. CHENOPODIACEAE. 109. Atriplex patula L., hrímblaðka — Alg. við sjóinn. Sfn: Lækjarskógafjörur (28/7). H. 15 cm. Nót: Gunnarsstaðir. PORTULACACEAE. 110. Montia lamprosperma Cham., lækjagrýta — Allalg. Sfn: Fremri Hrafnabjörg (30/7). H. 17 cm. CARYOPHYLLACEAE. 111. Stellaria mcdia (L.) Vill., haugarfi — Mjög alg. 112. S. crassifolia Ehrh., stjörnuarfi — Á allmörgum stöðum. Sfn: Sauðafell (25/7). H. 8 cm. 113. S. humifrosa Rottb., lágarfi — Fundinn á sjóflæðum í nánd við Hörðudalsá (30/7). H. 8 cm. 114. Cerastium cerastoides Britt, lækjafræhyrna — Óvíða. Sfn, Kvennabrekka (25/7). H. 7 cm. 42 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.