Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 98

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 98
DOKTORSPRÓF í GRASAFRÆÐI. Síðast á árinu 1966 lauk Hörður Kristinsson frá Arnarhóli doktorsprófi í líf- fræði, með grasafræði sem aðalgrein, við háskólann í Göttingen í Þýzkalandi. Hörð- ur er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1958. Stundaði líffræðinám, fyrst í Freiburg og síðan í Göttingen. Ritgerð Harðar til doktorsprófs fjallar um rannsóknir hans á tveimur sníkjusveppategundum, og nefnist á þýzku: Unter- suchungen zum sexuellen Entwicklungsgang von Pseudopeziza medicaginis (Lib.) Sacc. und Drepanopeziza ribis (Kleb. v. Höhn.) Annars hefur Hörður mestan áhuga á flétturannsóknum, og hefur nú fengið til jress ríflegan styrk, að kanna fléttuflóru landsins. Safnar hann hér heima á sumr- um, en á vetrum dvelur hann við rannsóknir á safni sínu, við Duke-háskóla í Karó- línufylki i Bandaríkjunum. Hörður er einn af stofnendum Flóru, og einn af ritstjórum hennar síðan, en hefur þó minna getað sinnt ritinu en skyldi, vegna langvarandi dvalar utanlands. Vonandi fáum við að njóta krafta hans betur og í meiri mæli innan tíðar. H.Hg. NÝJAR RANNSÓKNIR Á JURTALEIFUM FRÁ GLERÁRDAL. Kölnarmenn hafa á undanförnum árum látið sér annt um fornlíffræðilegar rannsóknir á Islandi, og hefur mörgu verið aukið við Jrekkingu okkar í þeim grein- um. Nýlega var skýrt frá greiningu, sem gerð hefur verið á frjókornum úr surtar- brandi af Glerárdal, sem dr. Trausti Einarsson safnaði í Lambárdalsöxl sumarið 1940. Reyndist prufa jressi rík af frjókornum, og svo sem venja er um slíkar prufur voru þar starafrjó í meiri hluta, en auk þess fundust fró allmargra trjákynja, sem nú eru sum hver ekki lengur til í landinu. Má þar nefna t. d. lerki (Larix), birki (Betula), ösp (Populus), víðir (Salix), eik (Quercus), hesli (Corylus), ennfremur mik- ið af frjóum af Myrica og Carya. Höfundur greinarinnar, Georg Schultz telur að þessi samsetning bendi til tertí- ers aldurs og þá sennilega pliozens. HEIMILD. Scliultz, Georg: Einige weitere pollenanalytische Untersuchungen von isliindischcn Ligniten. — Neues Jahrbuch fúr Geol. Paláont. Mh. 5, 1967. H.Hg. 96 Flárn - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.