Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 43

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 43
75. C. Lyngbyci Hornem., gulstör — Víða. 76. C. Bigelowii Torr. & Sch., stinnastör — Mjög alg. Nót: Hundadalsfjall. C. Lyngbyei Hornem. x fusca All. — Á n. st. Sfn: Norðan Haukadalsár (28/7). H. 66 cm. C. Lyng- byei Hornem. x Bigelowii 'J'orr. & Sch. — Sfn: í Fossamýrum, Krossi (4/8). H. 37 cm. Einlök þau, er ég fann, voru nokkuð frábrugðin þessunr bastarði eins og hann er venjulega, en plantan hafði svo glögg einkenni þessara tilgreindu foreldra, að varla var unnt að telja hana til annars uppruna. JUNCACEAE. 77. Juncus filiformis L., þráðsef — Alg. 78. J. balticus Willd., hrossanál — Alg. Sfn: Sauðafell (29/7). H. 42 cm, með stoðblaði. Tegundin nálgast hér eins og víðar J. arcticus Willd. Hygg ég, að hér sé um hið skandinaviska afbrigði var. contractus Neum. að ræða: Blómhnoðun leggstutt og lrlómin oflast færri en á aðalteg. Stoðblaðið styttra, venjulcga 7—8 cm. eða um >/£ af stöngulhæð. Ytri ldómhlífarblöðin og egglensulaga, odddregin eða ydd. Er ekki fjarri að ætla, að afl)rigði þelta sé tengiliður á milli J. balticus og J. arcticus, en hvort tengslin á milli þess og J. articus eru rofin er alveg órannsakað hér á landi. En á hinn bóg- inn tel ég fullvíst, að margt af því, sem áður hefur verið heimfært undir J. arcticus, l>eri að tclja til nefnds afbrigðis. — J. balticus Willd. x filifonnis L. — Sfn: Geirshlíð (30/7). H. 47 cm, mcð stoðblaði. Stoðblaðið frá 14—17 cm langt, eða sem næst því /2 stöngulhæð. 79. J. trifidus L., móasef — Alg. Nót: Stóragil, Miðdölum. 80. J. triglumis L„ blómsef — Allalg. 81. J. bigluniis L„ flagasef — Allalg. Sfn: Hundadalsfjall (2/8). H. 11 cm. Nót: Gunn- arsstaðir. 82. J. nodulosus Wg„ hnúðsef — Alg. Sfn: Frcmri Hrafnabjöi'g (30/7). H. 36 cm. 83. J. bufonius L. f. ranarius Song. & l’err., lindasef — Víða. Sfn: Geirshlíð (30/7). H. 10 cm. Vatn (4/8). H. 13 cm. Nót: Við Hörðudalsbrú, Hundadalur, Stóra Vatnshorn. 84. Luzula spicata (L.) DC„ axha'ra — Alg. Nót: Hlíðarhaus, við Stóragil. 85. L. arcuata (Wg.) Sw„ fjallhæra — Til fjalla. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H. 18 cm. Nót: Hundadalsfjall í 350 m h. y. s. 86. L. multiflora (Retz.) Lej„ vallhæra — Alg. Nót: Fellsendi, Kvennabrekka, Þórólfs- staðir. SPARGANIACEAE. 87. Sparganiunr hyperboreuni Laest., mógrafabrúsi — Hér og hvar. Sfn: Krossholl á Krossi (4/8). Harrastaðir (5/8). L. 58 cm. 88. S. angustifolium Michx., trjónubrúsi — Sfn: Hundadalssíki í Miðdölum (mikið) (2/8). Stöngullengd 35 cm. Áður óf. á Vesturlandi. LILIACEAE. 89. Tofieldia pusilla (Michx.) Pers., sýkisgras — Alg. Nól: Við Stóragil, Miðdölum. ORCHIDACEAE. 90. Orcliis maculata L„ brönugras — Á n. st. Sfn: Fellsendaskógur (1/8). H. 20 cm. Er þar á n. st. Skarð (4/8). H. 23 cm. Nót: Stóra Vatnshorn. 91. Lcucorchis albida (L.) E. Mey„ hjónagras — Víða í Haukadal. Sjg. annars staðar. Sfn: Hamrar (3/8). H. 21 cm. 92. Cocloglossum viride (L.) Hartm., barnarót — Á n. st. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 18 cm. Nót: Fellsendaskógur. 93. Habenaria hyperborea (L.) R. Br„ friggjargras — Alg. 94. Listera cordata (L.) R. Br„ hjartatvíblaðka — Sjg. Sfn: Kross (Djúpiskurður) (4/8). H. 11 cm. Nót: Núpur. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.