Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 83

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 83
Beltaskipting og gróðurfar er líkt og í I, og því ekki ástæða til að fjöl- yrða fremur um það. Þó er þess að gæta, að í d er grámosi (Rhacomi- trium) mjög áberandi. Hins vegar er flá þessi mjög einstök að gerð, og gæti verið vafasamt, hvort telja bæri hana til hinna eiginlegu fláa. Rúst- irnar eru hér ekki jarðvegsþúfur, lieldur hraunhæðir, því að flá þessi liggur á gömlu hrauni. Hér hygg ég sé um fullkomna undantekningu að ræða í íslenzkri fláamyndun, en ekki er þetta ólíkt því, sem Kihlman (1890 pp, 10—11) lýsir, þar sem hann segir, að í túndruþúfunum geti verið kjarni af ólífrænum uppruna svo sem jökulruðningur. En þótt þessu sé svona farið, er gróðurfarið hið sama og í venjulegum flám. í ritgerð minni 1945 (pp. 481 o. áfr.) lét ég þá skoðun í ljós, að fláin væri sams konar myndun og túndrumýrar heimskautabeltisins og hinna nyrztu héraða Skandinaviu, en þar hafa Fries 1913 og fleiri síð- ari höfundar kallað þessar mýrar Palsenmoore. Skoðun mína studdi ég þá eingöngu við lýsingar þeirra mýra í bókum. Sumarið 1961 skoðaði ég eina slíka ,,Palsenmoor“ nálægt járnbraut- arstöðinni Tornetrásk í Norður-Svíþjóð. Síðan tel ég engan vafa leika á því, að jlárnar islenzku og „Palsenmoore" í Skandinavíu er nákvœm- lega sama fyrirbœrið, bœði að jarðmyndun og gróðurjari, þótt nokkuð beri á milli um einstakar plöntutegundir eins og vænta má, vegna ólíkrar flóru landanna. Mýri sú, er ég skoðaði í Tornetrásk er fremur lítil að víðáttu, og að sögn kunnugra eru rústirnar meðal hinna smávaxnari þar um slóðir. Mýrin er marflatur flói, og engar smáþúfur í honum, en mjög var hann blautur. Hvergi voru þurrlendari belti umhverfis sjálfar rústirnar, eins og stundum verður hér á landi. Rústajaðrarnir voru þverbrattir, dá- lítið misháir en víðast livar 1—1.5 m á hæð. Hins vegar voru kollarnir svo bunguvaxnir, að þeir munu víða vera um 2.5 m hærri en umhverfi rústarinnar, þar sem hæst ber á þeim. Rúst sú, er ég skoðaði bezt, var um 60 m löng og 12—15 m breið, og voru þær flestar með líkri lögun, þótt stærðin væri önnur. Rústakollunum hallaði yfirleitt mót vestri, en gróður var meiri á þeim austanverðum. Annars voru kollarnir þar að miklu leyti gróðurlausir, og kemur þar fram nakinn mókenndur jarðvegur, sem allur var sprunginn í marghyrninga. Gróðurfari og beltaskiptingu er í megindráttum háttað eins og hér verður frá skýrt og rissið á 22. mynd sýnir. Er þar fylgt línu þvert yfir rústina frá vestri til austurs. Á þverskurðinum eru beltin merkt eins og í textanunr með tölunum 1—7. 1. Flói, marflatur með smátjarnalænum. Aðaltegund hans er kló- fífa (E. angustifolium), en sums staðar eru toppar af mýrafinnung (Scir- 6 TÍMARIT UM ÍSIÆNZKA ORASAFRÆÐI - FlÓra 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.