Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 31

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 31
Úr Haukadal, Vatnshorn. Af framanskráðu er því ljóst, að aðeins 7 tegundir ásamt fundar- stöðum eru skráðar frá rannsóknarsvæði mínu. 4. Gróska og gróðurlendi. Enda þótt rannsóknarsvæðið væri ekki víðáttumikið, var gróður- þroskinn harla mismunandi á hinum ýmsu stöðum, þó um samkynja gróðurlendi væri að ræða. Sums staðar austanhlíðis í Hörðudal og norð- anhlíðis í Haukadal er gróðurinn svo þroskamikill sem hann mest get- ur orðið hér á landi. Vestan við þrengslin í Haukadal og í nánd við Hrafnabjörg í Hörðudal mun gróðurþroskinn vera einna mestur. Sem dæmi nrá nefna, að í austurhlíðum Hörðudals fann ég Filipendula ul- maria af líkri hæð og hún sést í skrúðgörðum í Reykjavík, og í norður- hlíðum Haukadals var þroski Listera ovata meiri en áður hefur þekkzt hér á landi. Þannig mætti fleira telja. Þó var vorið 1949 óvenju kalt og snjóa- samt í Dölum. Varð því allur gróður mjög síðbúinn. En hér er ekki TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.