Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 88

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 88
er alveg víst, að þær höfðu tekið geysilegum stakkaskiptum. Hefur allt síðan sigið fyrir þeim á eina lund. Þær eru að þurrkast út með öllu, og eru alveg horfnar af geysistórum svæðum. Munu þær fyrst hafa horfið af blautustu svæðunum." Um stöðu rústanna í flánurn segir Guðmundur þetta helzt, að þær séu aldrei, þar sem kaldavermsl eru, og mýrarnar haldast þíðar að veru- legu leyti á vetrum og hvergi nálægt lækjum. Enn segir liann: „Rústirnar virðast mér hverfa þannig, að þær síga. Hefur mér jafnvel virzt að þær byrjuðu að síga unr miðjuna. Þegar þær taka að síga þar nemur gróður þar fljótlega land. Og þegar rústin er sigin það, að gróður er á takmörkum Jrurrlendis- og votlendisgróðurs, munu þær fara að síga hægar, en þær hafa annars gert um skeið. En um leið og rústin sígur, hækkar tjarnarbotninn í kring, og mun Jrað standa mjög á endum, að Jregar rústin er fullsigin er tjörnin horfin. í stað stararinnar er nú komið brok.“ Hér virðist vera urn annars konar eyðingu rústa að ræða en þá, sem ég iiefi athugað á Gnúpverjaafrétti og lýst er hér að framan. Um aðrar flár, er breytingum hafa tekið nefnir Guðmundur nokkr- ar í fjallgarðinum sunnan Stóra-Vatnsskarðs. Rústir voru þar minni unr sig en í Grasastykki og lægri, sjaldan yfir 1 m á hæð. Á árunum 1900— 1908 var hann þar gjörkunnugur, en kom síðan ekki á sama svæði fyrr en 1944 en þá voru allar rústir þar gjörsamlega horfnar af stórum svæð- um, og nærri mest, Jrar sem þær voru þéttastar áður. Þá getur hann einnig nokkurra rústa, er voru í flá á Vatnsskarði. Þær voru þar með vissu fram um 1921, en voru gjörsamlega horfnar 1946. Að lokum skal hér getið einnar athugunar Guðmundar en hann segir svo: „Mér virðist ef flá þornar, rneðan rústir eru uppi, Jrá liarðni þær upp, dagi uppi eins og nátttröllin í þjóðsögunum. Slíkar mynd- anir þekkjast á Eyvindarstaðaheiðí, ég hefi einnig rekið mig á það víð- ar, a. m. k. á Auðkúluheiði, og mér sýndist því bregða fyrir á Grírns- tunguheiði. Rústirnar munu þá ekki hverfa, ef fláin nær að Jrorna áð- ur en þær síga til fulls.“ Hér mun vera um sama fyrirbæri að ræða og lýst er hér að framan úr Tjarnarveri. Þetta bréf Guðmundar Jósafatssonar er skrifað 1951. 86 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.