Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 75
á 15 stöðum
músareyra (Cerastium alpinum)
grasvíðir (Salix herbacea)
blóðberg (Thymus arcticus)
á 14 stöðum
melskriðnablóm (Cardaminopsis peraea)
túnvingull (Fesluca rubra)
á 13 stöðum
axhæra (Luzula spicata)
á 11 stöðum
blávingull (Fesluca vivipara)
á 10 stöðum
hvítmaðra (Galium pumilum)
á 9 stöðum
kornsúra (Polygonum viviparum)
vallarsúra (Rumex acetosa)
á 8 stöðum
móaser ('Juncus trifidus)
grávíðir (Salix glauca)
þúfusteinbrjótur (Saxifr. caespitosa)
á 7 stöðum
vetrarblóm (Saxifr. oppositifolia)
á C stöðum
holtasóley (Dryas octopetala)
melanóra (Minuartia rubella)
á 5 stöðum
skriðlíngresi (Agrostis stolonifera)
fjallasveifgras (Poa alpina)
brjóstagras (Thalictrum alpinum)
á 3 stöðum
stinnastör (Carex Bigelowii)
klóelfting (Equisetum arvense)
þursaskegg (Kobresia myosuroides)
snækrækill (Sagina intermedia)
á 2 stöðum
týtulíngresi (Agrostis canina)
smjörgras (Bartsia alpina)
mosalyng (Cassiope hypnoides)
á 4 stöðum
skeggsandi (Arenaria norvegica)
fjallapuntur (Deschampsia alpina)
krummalyng (Empetrum hermafro-
ditum)
fjallhæra (Luzula arcuata)
beitieski (Equisetum variegalum)
sauðamergur (Loiseleuria procumbens)
stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris)
lógresi (Triselum spicatum)
á 1 stað
jöklaklukka (Cardamine bellidifolia)
naflagras (Koenigia islandica)
Olafssúra (Oxyria digyna)
lotsveifgras (Poa laxa* flexuosa)
gullmura (Potentilla Crantzii)
hundasúra (Rumex acetosella)
mosasteinbrjótur (Saxifr. hypnoides)
burn (Sedum roseum)
fjalladepla (Veronica alpina)
ljósberi (Viscaria alpina).
Af þessum 47 tegundum má segja með vissu, að til eiginlegs mela-
gróðurs heyri þær 11 tegundir, sem eru í 7 fyrstu flokkunum, þ. e. hafa
fundizt á 10 eða fleiri stöðurn. Af þeim eru þó einungis tvær, blá-
sveifgras og melskriðnablóm, sem eru sjaldséðar í öðrum gróðurlend-
um. Af hinum tegundunum sem allar eru einnig algengar í heiða-
gróðri eru þó þessar algengari í melum en annars staðar: Lambagras,
geldingahnappur, músareyra, blóðberg og ef til vill axhæra. Úr hinum
flokkunum eru eftirtaldar tegundir melaplöntur og finnast annað hvort
ekki eða eru sjaldgæfar í öðrum gróðurlendum: Þúfusteinbrjótur, vetr-
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓTCl 73