Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 75

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 75
á 15 stöðum músareyra (Cerastium alpinum) grasvíðir (Salix herbacea) blóðberg (Thymus arcticus) á 14 stöðum melskriðnablóm (Cardaminopsis peraea) túnvingull (Fesluca rubra) á 13 stöðum axhæra (Luzula spicata) á 11 stöðum blávingull (Fesluca vivipara) á 10 stöðum hvítmaðra (Galium pumilum) á 9 stöðum kornsúra (Polygonum viviparum) vallarsúra (Rumex acetosa) á 8 stöðum móaser ('Juncus trifidus) grávíðir (Salix glauca) þúfusteinbrjótur (Saxifr. caespitosa) á 7 stöðum vetrarblóm (Saxifr. oppositifolia) á C stöðum holtasóley (Dryas octopetala) melanóra (Minuartia rubella) á 5 stöðum skriðlíngresi (Agrostis stolonifera) fjallasveifgras (Poa alpina) brjóstagras (Thalictrum alpinum) á 3 stöðum stinnastör (Carex Bigelowii) klóelfting (Equisetum arvense) þursaskegg (Kobresia myosuroides) snækrækill (Sagina intermedia) á 2 stöðum týtulíngresi (Agrostis canina) smjörgras (Bartsia alpina) mosalyng (Cassiope hypnoides) á 4 stöðum skeggsandi (Arenaria norvegica) fjallapuntur (Deschampsia alpina) krummalyng (Empetrum hermafro- ditum) fjallhæra (Luzula arcuata) beitieski (Equisetum variegalum) sauðamergur (Loiseleuria procumbens) stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris) lógresi (Triselum spicatum) á 1 stað jöklaklukka (Cardamine bellidifolia) naflagras (Koenigia islandica) Olafssúra (Oxyria digyna) lotsveifgras (Poa laxa* flexuosa) gullmura (Potentilla Crantzii) hundasúra (Rumex acetosella) mosasteinbrjótur (Saxifr. hypnoides) burn (Sedum roseum) fjalladepla (Veronica alpina) ljósberi (Viscaria alpina). Af þessum 47 tegundum má segja með vissu, að til eiginlegs mela- gróðurs heyri þær 11 tegundir, sem eru í 7 fyrstu flokkunum, þ. e. hafa fundizt á 10 eða fleiri stöðurn. Af þeim eru þó einungis tvær, blá- sveifgras og melskriðnablóm, sem eru sjaldséðar í öðrum gróðurlend- um. Af hinum tegundunum sem allar eru einnig algengar í heiða- gróðri eru þó þessar algengari í melum en annars staðar: Lambagras, geldingahnappur, músareyra, blóðberg og ef til vill axhæra. Úr hinum flokkunum eru eftirtaldar tegundir melaplöntur og finnast annað hvort ekki eða eru sjaldgæfar í öðrum gróðurlendum: Þúfusteinbrjótur, vetr- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓTCl 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.