Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 35
c. Hlíðarhaus sunnan Haukadals í 550 m h. y. s. Mjög áveðra staður.
Arabis alpina.
Armeria vulgaris.
Cerastium alpinum.
Festuca vivipara.
Luzula arcuata.
L. spicata.
Minuartia rubella.
Poa glauca.
Polygonum viviparum.
Potentilla crantzii.
Salix herbacea.
Saxifraga groenlandica.
S. hirculus.
S. oppositifolia.
Sedum rosea.
Silene acaulis.
Thalictrum alpinum.
í sýnishorni a. er auðsjáanlega blendingsgróður. Tegundir eins og
Calluna, Vaccinium xiliginosum, Galium boreale, G. verum, Juncus
trifidus og Empetrum teljast fremur til mólendisjurta en melajurta;
en á láglendi blandast mólendisjurtirnar oft melagróðrinum, svo að
flest sérkenni hans hverfa.
Aftur á móti eru sýnishornin b. og c. mjög sérkennandi og gefa
glögga hugmynd um liinn ráðandi gróður fjallamelanna á rannsóknar-
svæðinu. Þó nrætti segja, að Saxifraga hircidus ætti öllu heldur lieima
á grónu heiðalendi. Verður að telja liana hér fremur sem gest en heima-
vana.
Tjarna- og sikjagróður.
Milli Harrastaða og Sauðafells.
Callitriche hamulata.
Equisetum fluviatile.
Hippuris vulgaris.
Myriophyllum alterniflorum.
Ranunculus confervoides.
R. reptans.
Scirpus palustris.
Veronica scutellata.
Strandgróður.
í nánd við Hörðudalsárósa. Gróið land.
Agrostis stolonifera.
Alopecurus aequalis.
Carex glareosa.
Festuca rubra.
Plantago maritima.
Potamogeton filiformis (í vatni).
Puccinellia maritima.
Ruppia maritima (í ísöltu vatni).
Stellaria humifusa.
Triglochin palustris.
Á Lækjarskógafjörum, þar sem sjávarbakki er og gróðurlaus fjara,
vaxa í stórum stíl við flóðmark tegundirnar Atriplex patula og Poten-
tilla anserina.
Birkikjarr.
í Dalasýslu er birkikjarr á nokkrum stöðum. Á Fellsströnd er skóg-
argróður þessi mestur (Ytrafellsskógur). í fornöld hefur víða verið mik-
3
TÍMARIT UM ÍSI.ENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 33