Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 33

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 33
STEINGRÍMUR SIGURÐSSO.N APPELSIXUR Sm á s a g a JJÖNSKU selstöðukaupmennimir höfðu reist bólverk á tanganum, þar sem gamla verzlunarplássið við Fagrafjörð var staðsett. Fáein hús stóðu á nöfinni á sjógarðinum, eitt þeirra lítið íveruhús með lágum gafli og háu risi og litlum gluggum; áður var það kram- búð Jensens. Foreldrar telpimnar með kastaníubrúnu flétturnar og grænu augun voru nú flutt í Jensenshús. Hún var órabelgurinn, sem ekkert beizlaði, ekki einu sinni sjórinn, er stundum í veðurofsa skall á húsið og flæddi inn í kjallarann. Þá hló liún framan í brimið, og oft þurfti að halda henni, svo að hún færi sér ekki að voða fram á grandagarðinn. Á hægri hönd við húsið bugðaðist fjaran, stórgrýtt, og það var imaður telpunnar að hlaupa með flaksandi fléttur á sleipum stein- imum og ögra leiksystkinum sínum og mana þau til að fylgjast í fótinál hennar alla leið inn að Toftverzlun, sem var drjúgur spölur. Einn daginn í skammdegi kom Nova af hafi. Með appelsínur sunnan úr heimi fyrir jólin. Hún hafði verið að leika sér á torginu fyrir framan Toftverzlun, þegar henni allt í einu var litið til upp- ljómaðs búðargluggans. Þá sá hún Jenna búðarþjón vera að líma á rúðuna stærðar spjald, sem var allt skreytt gulum og glóandi hnöttum. Hún tók undir sig stökk og var nærri því komin inn úr gluggaglerinu, þegar bún las: Appelsínur koma á morgun! Viðskipta- menn ganga fyrir. Vatnið spýttist fram í munninn á henni, blóðið í æðunum niðaði og steig eins og brimið fyrir neðan húsið hennar, og allt í henni öskraði af löngun í eitt: þessi gómsætu safaríku aldin. Hún mátti ekki heyra appelsínur nefndar, svo að liún kæmist ekki í uppnám. Um síðustu jól hafði mamma hennar tekið út hálfan skammt af appelsínum hjá Toft kaupmanni. Appelsínur voru munaður hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.