Félagsbréf - 01.01.1958, Side 62

Félagsbréf - 01.01.1958, Side 62
BÓKMENNTA- VERÐLAUN Almenna bókafélagið hefur ákveðiö að efna til bókmenntaverðlauna að upphæð kr. 25.000.00. Verðlaunin má veita einu sinni á ári fyrir fi'um- samið íslenzkt verk, sem út kemur á árinu. Heimilt er að hækka upphæðina allt að kr. 50.000,00, ef um afburðaverk er að ræða. Verðlauna má hverja þá bók, sem félagið gef- ur út eða því er send til samkeppni um verð- launin, enda sé félaginu þá jafnframt gefinn kostur á að kaupa hluta upplagsins og bjóða félagsmönnum i Almenna bókafélaginu eintak af bókinni. Verðlaunin eru óháð greiðslu ritlauna fyrir birt- ingu verksins. Við veitingu verðlaunanna skulu ungir höf- undar sitja fyrir að öðni jöfnu, þ. e. þeir, sem yngri eru en 35 ára eða senda frá sér fyrstu bók sina. Ákvörðun um veitingu verðlaunanna tekur bókmenntaráð Almenna bókafélagsins.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.