Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 62

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 62
BÓKMENNTA- VERÐLAUN Almenna bókafélagið hefur ákveðiö að efna til bókmenntaverðlauna að upphæð kr. 25.000.00. Verðlaunin má veita einu sinni á ári fyrir fi'um- samið íslenzkt verk, sem út kemur á árinu. Heimilt er að hækka upphæðina allt að kr. 50.000,00, ef um afburðaverk er að ræða. Verðlauna má hverja þá bók, sem félagið gef- ur út eða því er send til samkeppni um verð- launin, enda sé félaginu þá jafnframt gefinn kostur á að kaupa hluta upplagsins og bjóða félagsmönnum i Almenna bókafélaginu eintak af bókinni. Verðlaunin eru óháð greiðslu ritlauna fyrir birt- ingu verksins. Við veitingu verðlaunanna skulu ungir höf- undar sitja fyrir að öðni jöfnu, þ. e. þeir, sem yngri eru en 35 ára eða senda frá sér fyrstu bók sina. Ákvörðun um veitingu verðlaunanna tekur bókmenntaráð Almenna bókafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.