Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1976, Blaðsíða 24
NÝJA ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á AKRANESI Magnús Oddsson, bæjarstjóri, segir frá íþróttahúsinu og nýrri barnadeild, sem opnuð hefur verið í bókasafninu. Hinn 24. janúar s.l. var vígt og tekið í notkun nýtt íþróttahús á Akranesi. Húsið er annað stæ:sta íþróttahús landsins næst á eftir Laugar- dalshöllinni, og hið glæsilegasta í alla staði. I til- efni af þessu ræddi blaðið við Magnús Oddsson, bæjarstjóra á Akranesi. — Hvenær hófst smíði íþróttahússins? „Aðdragandann að byggingunni má rekja allt til ársins 1962. Hinn 17. janúar það ár var lagt fram í bæjarráði Akraness bréf frá Iþróttabanda- lagi Akraness, þar sem óskað er eftir, að bæjar- ráð boði til fundar um íþróttahúsnæði í bænum með stjórn I. A., fræðsluráði og skólastjórum. A íundi bæjarstjórnar Akraness hinn 16. október 1964 lagði þáverandi bæjarstjóri, Björgvin Sæ- Magnús Oddsson bæjarstjóri á Akranesi. 222 Frá vlgslu Iþróllahússlns a Akranesl. Á myndinnl sjást m. a. tallS Irá vlnstri: Jóhann Ársælsson, bæjartulitrúl, Guðbjörg Róbertsdóttir, kona hans; FriSjón ÞórSarson, aiþingismaSur og Kristln SlgurSardóttlr, kona hans; Halldór E. SigurSsson, ráSherra; aftar sér á Sened.'kt Grðn- dal, alþingismann; Gisli Malldórsson, forseti ÍSÍ; Þorsteinn Einarsson, iþróttatulltrúi rikisins; Anna Erlendsdóttir og Daniel Ágústinusson, bæjarlulltrúi, hennar maSur; Svandis Pétursdóttir, Vilhjálmur HJálmarsson, menntamálaráSherra og bæjarfulltrúarnir RíkharSur Jónsson og GuSmundur Vésteinsson, SVEITARSTJÓRNARMAL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.