Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 46

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 46
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Vegagerð miði aö eflingu atvinnu- og þjónustukjarna Helztu niðurstöður umræðna undir kjöroröinu „Fram á veginn“ á síðasta aðalfundi SSV Á síðasta aðalfundi Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjör- dæmi (SSV), sem haldinn var í Hótel Borgarnesi dagana 9. og 10. nóvember 1990, var samþykkt að kjósa fimm manna atvinnumála- nefnd til að vinna að stefnumörkun í atvinnumálum. í sömu ályktun var ákveðið, að samtökin skuli stuöla að ákvörðunartöku í vegamálum, sem taki mið af möguleikum ein- stakra svæða til að koma á fót at- vinnu- og þjónustukjörnum. Þá var samþykkt að efla emb- ætti iðnráðgjafa með því að ráða atvinnumálaráðgjafa í samstarfi við héraðsnefndir, sveitarfélög og aðila atvinnulífsins. Leitazt skal við að velja starfsmönnum víðar stað en í aðalstöðvunum og jafnframt, að starfsmenn einstakra sveitarfé- laga og héraðsnefnda veröi í tengslum við embætti iðnráðgjafa. Komið verði á formlegum sam- skiptum embættis iðnráðgjafa við Búvísindadeild á Hvanneyri, Sam- vinnuháskólann í Bifröst, Búnaðar- samtök Vesturlands og aöra þá aðila, sem sinna ráðgjafarþjónustu við atvinnulífið. Loks skal atVinnumálanefnd SSV stuðla að stofnun atvinnuþró- unarnefnda á sambandssvæöinu. í annarri ályktun fundarins um atvinnumál var skorað á stjórnvöld að gera átak í flutningi opinberra stofnana út á land, eða verkefna tengdum þeim, t.d. á sviöi fjar- vinnslu. í því sambandi verði það markmið sett, að nýjum stofnunum eða ráðum verði komið á fót utan höfuöborgarsvæðisins. Þá lagði fundurinn áherzlu á, aö sveitarfé- lögum eða samtökum þeirra verði I vaxandi mæli falin stjórnsýslu- verkefni, sem nú eru í umsjá ríkis- ins. Lýsa samtökin sig reiðubúin til þess að taka þátt í því verkefni að kanna möguleika á og gera áætlun um flutning verkefna samkvæmt þessu markmiði. Þetta voru helztu niðurstöður aðalfundarins um meginefni hans, sem var stefnumótun í atvinnu- málastarfi sveitarfélaga á Vestur- landi undir kjörorðunum „Fram á veginn". Framsöguerindi um þetta efni fluttu J. Ingimar Hansson, verkfræðingur hjá Rekstrarstof- unni, Jónas Guðmundsson, lektor á Bifröst, Bjarni Guðmundsson, kennari á Hvanneyri, Karl Sigur- geirsson, verkefnisstjóri átaks- MALMHUS MOGULEIKARNIR ERU MARGIR í MÁLMHÚSUM FRÁ MÁLMIÐJUNNI H.F. Málmhús eru létt stálgrindarhús boltuð saman á byggingarstað. Allir stálbitar eru sérmótaðir og galvaníseraðir. Þessir völdu Málmhús: Hjúpur hf., Flúðum, 12 x 36 metra. Blikksm. Funi, Kópavogi, 12 x 20 metra. Baldur Jónsson, Kópavogi, 12 x 20 metra. í byggingu: Nýja Bílasmiðjan hf., Mosfellsbæ, 16 x 30 metra. Flugskýli, Breiðdal, 13 x 12 metra. Upplýsingar hjá söluaðila og framleiðanda: Málmiðjan hf., sími 680640. Málmiðjan hf„ Skeifunni 7,108 Reykjavík, sími 680640 - telefax 680575. 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.