Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Side 18

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Side 18
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR og sveitarfélaga og tekjustofna sveitarfélaga, og veröi verk þetta unnið í nánu samráöi við sveitarfé- lögin í landinu og landshlutasam- tökin. Fulltrúaráðsfundurinn legg- ur til, að unnið verði að þessu markmiði með eftirfarandi hætti: 1. Komið veröi á sérstakri sam- ráðsnefnd ríkisins og sveitarfé- laganna, sem útfæri nánar til- lögur um ný umdæmi sveit- arfélaga, sem taki, eins og kostur er, mið af leið 2. Nefndin skal jafnhliða gera tillögur um breytingar á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga og á verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga. 2. Til að greiða fyrir stækkun sveit- arfélaga tryggi ríkisvaldið, að fjármunir fáist til verkefna, sem nauösynlegt er að framkvæma vegna sameiningar sveitarfé- laga, t. d. til samgöngubóta. 3. Jafnhliða stækkun og samein- ingu sveitarfélaga verði unnið að breytingum á ákvæðum laga og reglugerða um þjónustuum- dæmi. 4. Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfé- laga verði auknar tímabundið, til þess að hann geti af meiri þrótti greitt fyrir átaki í sameiningu sveitarfélaga, án þess að það bitni á öðrum verkefnum hans. 5. Nauðsynlegt er, að nefndin Ijúki störfum um áramótin 1992/ 1993. Lagtertil, aðfulltrúaráðið verði kallað saman í ársbyrjun 1993 til að taka afstöðu til fyrir- liggjandi tillagna nefndarinnar og þess, hvort landsþing veröi kallað saman sérstaklega til af- greiðslu á þeim. Nefndinni yrði einnig falið að koma með tillögur um aðlögunartíma sveitarfélag- anna og rikisins að hinni nýju Fulltrúaráðið að snæðingi í Perlunni. Magnús L. Sveinsson, forseti borgar- stjórnar Reykjavíkur, ávarpar gestina. skipan og hvernig aðlögunar- tíminn yrði nýttur." ísland í tölum 1901 Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipt • Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur *'jó7 ,a'594 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar u efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarin Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 699600. 978 1 45? 681 301 f 716 1.000 V .909 887 1.082 340 385 5b.úu 4.34b f 44 834 901 1.154 957 1.425 1.098 1.430 1.014 1 5u . 410 73u 1. 738 805 31.899 16.888 18.969 995 9.015 13.265 9/1 * 437 17.879 19.020 UaLo'' SEÐLABANK ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 133 05 50 386 200 5.198 6ÍL: 1.037 996 1.692 i.6 232^ 295 264

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.