Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 25

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 25
SAMTALIÐ Séra Tryggvi H. Kvaran, prestur í Mælifelli, orti fjög- urra erinda Ijóð, „Vor í Skagafiröi", tileinkað Varma- hlíöarfélaginu. Lokaerindi þess kvæöis var þannig: Hér þarf frjálshuga þjóö; hér þarf framsækna þjóö. Hér skal forustumenning frá grundvelli rísa. Hér þarf listelska lund, þó aö lúin sé mund. Hér skal Ijóssækin æska á brautina vísa. I Ijóselskar sálir skal guöstraustiö grafiö, sem glampandi breiöur á sólarþyrst hafið! Hér þarf raunsterka sál! Hér þarf rammislenzkt mál! Þá er ramminn og myndin í samræmdri einingu vafiö. Þá átti hugsjónin um héraðsskóla í Varmahlíð góðan hljómgrunn í Skagafirði. Pétur Jónsson frá Nautabúi orti árið 1938 átta erinda kvæði, „Til Skagafjaröar", til- einkað héraðsskóla Skagfirðinga. Fyrsta erindi þessa kvæðis er þannig: Vilji ég minnast vors og æsku, vitja eg heim i fjöröinn minn. Hlýr og fagur, fullur gæzku faöminn viö mér breiöir sinn. Vaknar öllum von í hjarta, vötnin hlæja, brosir jörö, þegar sólin sumarbjarta seiöir vor í Skagafjörö. Fyrir þig - og þá sem þér þykir vænt um VARI "S 91-29399 ALHLIÐA ÖRYGGISÞJÓNUSTA SÍÐAN 1969 Öryggissíminn er nauðsynlegl öryggislæki, því hnappurinn Iryggir að hjólp er alltaf innan seilingar. Sala - leiga - þjónusta ^^^i»iii»ini»wmiiiiiii»iiiiimii»»»»iiiiiwwMiiiii^iii»»M»MmHi»m>»Miw)A ORYGGISSIMINN 271

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.