Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 39

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 39
ORKUMÁL Áöur en til smíðarinnar kom, haföi hagkvæmni fjárfestingarinnar veriö athuguð. Eftir þó nokkur byrj- unarvandræði meö pressu viröast rekstrarerfiöleikar nú frá og hægt aö dæma rekstur varmadælunnar út frá traustum forsendum. Frá upphafi hefur veriö fylgzt meö notkun heita vatnsins inn á dæluna, en þegar varmadælan skilar vatninu frá sér aftur (retúr- vatniö), er þaö leitt yfir að sund- laug, í stétt kringum laugina, og heldur affallsvatniö stéttinni snjó- og klakalausri aö vetrarlagi. Enn- fremur hefur veriö mældur notkun- artími vélarinnar, til aö reikna megi út nýtnistuðul (COP). Reyndar hef- ur nýtnistuðullinn ekki vegiö þungt, þar sem önnur not en að framan greinir hafa ekki veriö fyrir vatniö. Sem dæmi um orkukaup tók ég tímabilið 13. nóvember 1990 til 24. júlí 1991, en á þeim tíma mælist orkunotkun 26.082 kWh. Taxti Orkubús Vestfjarða á raf- orku til varmadæla er nú 4,19 kWh, sem gera orkukaup tímabilsins kr. 109.284. Til viöbótar kem- ur fastagjald kr. 11.600 á ári. Hvort heldur horft er til beinnar rafkyndingar eða olíukyndingar í saman- buröi viö rekstur varma- dælu, virðist tilraunin meö varmadælu viö grunnskól- ann í Tálknafirði hafa skil- aö viöunandi árangri. Til fróðleiksauka fylgir hér það, sem undirritaður setti á blaö á árinu 1986 (12.maí), þegar fyrstu töl- ur lágu fyrir um þaö, sem málið snerist um: „Áætluð orkuþörf skólahúss: Miöað við reynslu 1985 20.000 I x 6000 Kkal/I: 860 = 139.535 kWh. Þar sem olíumiðstöð er gömul og brennari lágþrýstur, sýn- ist óhætt að gera ráð fyrir 80% nýtingu miðað við „eðlilegt", þ.e. 139.535 x 80% = 111.600 kWh, sem ætla má notkun miðað við háþrýstan brennara. Hámarksnotkun hlýtur að mega ætla, að sé í des.-jan. Á tímabil- inu 2. des. 1985 til 14. jan. 1986 voru notaðir 3000 Itr. af olíu. Há- marksorkuþörf miðað við þetta tímabil; 3000 x 6000 : 860 = 20.930 kWh, sem jafngilda 13.954 kWh pr. mánuð. Til samanburðar var aflað upp- lýsinga hjá Orkubúi Vestfjarða um sambærilegar byggingar á svæð- inu: Miðað við orkuþörf 24 W m3 (24 x 2.150) má áætla, að þurfi 51,6 kW á ári x 80%, sem gerði af- kastaþörf varmadælu 41,28 kW. Náist nýtni 4,2 (COP), þyrfti varmadæla að taka inn (orkuþörf) 10 kW. Miðað við taxta Orkubús Vestfjarða á orku til varmadæla, yrðu orkukaup alls um 80 þús. kr. Ef annars vegar er miðað við 285 Helztu kennitölur og tæknilýsing Þjappan er „semihermetisk", af Frascold gerö, meö 5,5 kW mótor, sem lestast viö venjuleg ganghitastig 86%. Eimsvalar eru tveir af plötu- gerö meö mikilli yfirstærð. Uppgufari er af röragerö (shell and tube). Önnur tæki eru öll sams konar og notast í venjulegum kæli- kerfum. Kæliefni er R-12. Helztu hitastig kerfisins, mælt 8. marz 1991: Uppsuðuhitastig 24 gr. Þéttimark 62 gr. Þr. rörshiti 73 gr. Vökvi frá eimsvala 56 gr. Amper þjöppu 13,8 Ofnavatn inn á kerfi frá eimsvala 60 gr. Ofnavatn frá kerfi að eimsvala 50 gr. Jarðvatn að uppgufara 41 gr. Jarövatn frá uppgufara 36 gr. Útihiti +2 gr. Til mikilla bóta væri aö lækka hita á ofnavatni frá kerfi aö eimsvala, en til þess þarf aö skipta um alla loka á ofnum í skólanum meö tilheyrandi stofnkostnaði, en nýtni varma- dælunnar myndi aukast veru- lega, ef þetta væri framkvæmt. 11,90 á olíulítra, hins vegar við 8,10, væri beinn munur orku- kaupa á bilinu 82-158 þús. kr. á ári. Er þá gengið út frá, að við- haldskostnaður sé svipaður eða sá sami. Ekki er tekið inn í dæmið, að endurnýja þarf miðstöð í skóla innan fárra ára. Reikna verður með, að afskriftum á varmadælu sé lokið á 10 árum (hrakvirði eftir 10 ár = 0). Gera verður kröfu um 5-7% afkastavexti fjárfestingar- innar að lágmarki. “ 1) Opinb. húsnæði, 7.015 386.500 kWh pr. 12mánuði 2) Opinb. húsnæði, 4.530 303.500 kWh pr. 16 mánuði 3) Opinb. húsnæöi, 1.192 m^ 72.600 kWh pr. 11 mánuði, en miðaö við yfirfærslu á 2.150 húsnæði, er það frá 107-142 þús. kWh pr. ár. L

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.