Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1991, Page 51
Náttúra íslands er viðkvœm og fögur. Landsvirkjun leitast því við að haga virkjanaframkvœmdum sínum þannig að þœr valdi sem minnstu raski og á aldarfjórðungs starfsferli sínum hefur fyrirtœkið lagt ríka áherslu á að bœta landið samhliða því að nýta náttúruauðlindir þess. Umfangsmiklar rann- sóknir á gróðurfari og lífríki víða um landið hafa verið mikilvœgur þáttur í þessari viðleitni. Þessar rannsóknir eiga eftir að koma okkur og afkom- endum okkar til góða á mörgum sviðum og auð- velda okkur varðveislu hinnar dýrmœtu þjóðareignar - náttúru íslands. Landsvirkjun hefur ekki látið við þetta sitja, heldur grœtt upp meira en 3000 hektara örfoka lands. ínánd við virkjanir uppi á reginörœfum má þvínú víða sjá iðjagrœna velli og jafnvel fallega trjálundi. Þannig hefur Landsvirkjun tekist að bœta landið og fegra. Það mun hún gera áfram sem hingað til og leggja mikla áherslu á að aukin hagsœld og bœtt umhverfi haldist í hendur. L imSWKM

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.