Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 16
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Húsavíkurbær, Hornafjarðarbær og Vestmannaeyjabær yfirtaka málefni fatlaðra Hinn 3. janúar sl. voru undirritað- ir samningar milli annars vegar fé- lagsmálaráðuneytisins og hins vegar Húsav íkurkaupstaðar, Homafjarðar- bæjar og Vestmannaeyjabæjar hvers um sig um yfirtöku þessara bæja á þjónustu við fatlaða. Sainningurinn við Húsavíkur- kaupstað Samningurinn við Húsavíkur- kaupstað er gerður á grundvelli heimildar í lögum um málefni fatl- aðra og tekur sveitarfélagið að sér með samningnum að annast þjón- ustu við fatlaða í öllum sveitarfélög- um í Norður-Þingeyjarsýslu og sjö sveitarfélögum í Suður-Þingeyjar- sýslu, eins og fram kemur í grein Þórgnýs Dýrfjörð hér á undan. Eins og þar kemur fram var þegar í febr- úar 1996 undirritaður samningur við reynslusveitarfélagið Akureyrarbæ um yfirtöku á þjónustu við fatlaða á Eyjafjarðarsvæðinu. Þjónusta við fatlaða á Norðurlandi eystra er þannig á ábyrgð tveggja sveitarfé- laga frá 1. janúar sl. og hefur svæð- isskrifstofa málefna fatlaðra á Norð- urlandi eystra því verið lögð niður. Saniiiingurinii við Hornafjarðar- bce bæ er einnig gerður á grundvelli heimildar í lögum um málefni fatl- aðra og tekur sveitarfélagið að sér að annast þjónustu við fatlaða í öll- um sveitarfélögum Austur-Skafta- fellssýslu og í Djúpavogshreppi. Saniningurinn við Vestmanna- eyjabœ Vestmannaeyjabær yfirtekur þjónustu við fatlaða á grundvelli laga um reynslusveitarfélög og mun með samningnum veita fötluðum íbúum sveitarfélagsins þá þjónustu sem þeir eiga rétt á að þeim sé veitt samkvæmt lögum um málefni fatl- aðra og til þessa hefur verið veitt af svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi. Byggðamál ,,Með flutn- ingi þessara verkefna til sveitarfélaganna er þess vænst að þjónusta við fatl- aða verði bætt og hún samþætt fé- lagsþjónustu sveitarfélag- anna," segir í fréttatilkynningu sem félagsmála- ráðuneytið sendi frá sér um þetta efni. ,,Það er heil- mikið byggða- mál að fá þessi verkefni heim í hérað," sagði Páll Pétursson félagsmálaráð- herra í ávarpi á fundi með frétta- Samningurinn við Hornafjarðar- Frá undirritun samninganna viö bæina þrjá hinn 3. janúar. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Guöjón Hjörleifs- son, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík, Páll Pétursson félagsmálaráöherra og Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri Hornafjaröarbæjar. Standandi frá vinstri eru Hera Ósk Einarsdóttir fé- lagsmálastjóri og Elsa Valgeirsdóttir, formaöur félagsmálaráös Vestmannaeyjabæjar, Sturlaugur Tómasson skrifstofustjóri og Elln Blöndal, deildarstjóri í félagsmálaráöuneytinu, og Árni Gunnarsson, aöstoöarmaöur fé- lagsmálaráöherra, Hallur Magnússon, framkvæmdastjóri heilbrigöis- og félagsmálasviös, og Anna Siguröar- dóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslusviös Hornafjaröarbæjar. Gunnar G. Vigfússon tók myndina fyrir Sveitar- stjórnarmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.