Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 32
Umferðaröryggisáætlanir til aldamóta Margrét Sœmundsdóttir, varaformaður skipulags- og umferðamefndar Reykjavíkur, áðurformaður umferðamefndar Reykjavíkur Tillaga til þingsályktunar um stefnumótun, er varðar aukið umferðaröryggi, var lögð fyr- ir Alþingi á 118. löggjafarþinginu árið 1994. Alþingi ályktaði að á næstu sex árum, eða fyrir lok ársins 2000, skyldi stefnt að fækkun alvarlegra umferðarslysa um 20% miðað við meðaltal áranna 1982-1992. Þessu takmarki átti að ná með sameiginlegu átaki ríkis, sveit- arfélaga, vátryggingafélaga og áhugahópa um umferðaröryggismál. Lagt var til að op- inberir aðilar og fyrirtæki sem starfa að um- ferðaröryggismálum og sveitarfélög með fleiri íbúa en 1000 skiluðu til dómsmálaráðuneytisins framkvæmda- áætlun eða tillögum er leiði til aukins umferðaröryggis. 1 samræmi við samþykkt ríkisstjómar var skipuð nefnd 21. desember 1994 til að gera tillögur að um- ferðaröryggisáætlun fyrir Island. I nefndina voru skipuð Lára Margrét Ragn- arsdóttir alþingsmaður, sem var formaður, Brynjólfur Mogensen yfirlæknir, Jón Birgir Jónsson ráðuneytisstjóri í samgönguráðu- neytinu, Margrét Sæmundsdóttir, þáv. for- maður umferðarnefndar Reykjavíkur, og Steingrímur Sigfússon alþingismaður. Með nefndinni störfuðu Þórhallur Olafsson, tækni- fræðingur hjá Vegagerðinni og formaður um- ferðarráðs, og Haraldur Sigþórsson, deildarverkfræðing- ur hjá borgarverkfræðingi. Nefndin skilaði tillögum sín- um með skýrslu 27. janúar 1995. 2 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.