Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 70
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Guðmundur Guðlaugsson skrifstofustjóri Siglu- fjarðarkaupstaðar Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmda- stjóri Brúnáss hf. á Egilsstöðum, hefur verið ráð- inn skrifstofu- stjóri Siglufjarð- arkaupstaðar frá 1. janúar 1997. Guðmundur er fæddur 14. febrúar 1959 í Reykjavík og eru foreldrar hans Gréta Guðmundsdóttir leik- skólakennari, búsett að Laugum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, og Guðlaugur Þórir Nielssen, leigubif- reiðarstjóri í Reykjavík. Fósturfaðir Guðmundar er Runólfur Elentínus- son, prentari, kennari og námsráð- gjafi, Laugum. Guðmundur lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur 1975, Samvinnuskólaprófi frá Sanrvinnu- skólanunr að Bifröst, Borgarfirði 1977, stúdentsprófi frá framhalds- deild Samvinnuskólans í Reykjavík 1979 og B.Ed.-prófi frá Kennarahá- skólaíslands 1985. Guðmundur starfaði sem lög- regluþjónn í Reykjavík sumarið 1979, sem innflutningsfulltrúi hjá fyrirtækinu Isaga hf. í Reykjavík frá september 1979 til ágúst 1980, var kennari við Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar frá 1980 til 1982 en þau ár starfaði hann jafnframt sem afleys- ingalögregluþjónn á Fáskrúðsfirði. Hann var innheimtustjóri hjá Slátur- félagi Suðurlands frá júlí 1985 til janúar 1988, fjármálastjóri hjá Brúnási hf. á Egilsstöðum frá febrú- ar 1988 til desember 1989 og fram- kvæmdastjóri frá janúar 1990. Guðmundur sat í stjórn Hótel Valaskjálfar hf. fyrir hönd Egils- staðabæjar í fjögur ár og gegndi starfi stjórnarformanns öll árin. Hann hefur gegnt starfi stjómarfor- manns í stjórn Flugfélags Austur- lands hf. sem fulltrúi Egilsstaðabæj- ar og setið í stjómum annarra fyrir- tækja og félaga auk þátttöku í fé- lagsstarfi af ýmsu tagi. Eiginkona Guðmundar er Soffía Björg Sigurjónsdóttir sjúkraliði og eiga þau þrjú böm, tvo syni og eina dóttur. Auk þess á Guðmundur son. Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri Raufar- hafnarhrepps á ný Gunnlaugur A. Júlíusson, sem verið hefur í leyfi sem sveitar- stjóri Raufar- hafnarhrepps frá 15. nóvember 1995, hefur tekið við sínu fyrra starfi frá 1. nóvember 1996. Gunnlaugur var kynntur í 4. tbl. árið 1994. I fjarveru Gunnlaugs gegndi Reynir Þorsteinsson oddviti embætti sveitarstjóra. IDAG NOTA 75 SVEITARFÉLÖG OG 45 SJÚKRAHDS H-LAUN MEÐ GÓÐDM ÁRANGRI! VILTU SLÁST í HÓPINN ? H-Laun LAUNAKERFI . STARFSMANNAKERFI ÚRVINNSLÖOG ÁÆTLANAKERFI TöLVumfPLun Tölvumiðlun ehf • Grenásvegi 8 • 128 Reykjavík Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 • www.tm.is • tm@tm.is 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.