Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 60
UMHVERFISMÁL svæðinu, vaknaði hugmyndin um vinnslu þurrfóðurs í graskögglaverksmiðju, vinnslu votfóðurs í suðukerum í kjötmjölsverksmiðju og jarðgerð úrgangsins með þeim garðaúrgangi sem jarðgerður er hjá Sorpu. Fóóurframleiósla í töflunni hér að neðan eru bomar saman þurrfóðurs- framleiðsla í graskögglaverksmiðju á Kjalamesi og vot- fóðursframleiðsla í kjötmjölsverksmiðju í Borgarnesi. Þessar verksmiðjur voru valdar vegna nálægðar þeirra við höfuðborgarsvæðið. Gerður var fjárhagslegur sam- anburður á þessum aðferðum. Upplýsingar um fram- leiðslukostnað í verksmiðjunum koma þó ekki fram í greininni. Eins og frarn kemur í töflunni hér að neðan er þurr- fóðursvinnsla í graskögglaverksmiðju mun hagkvæntari kostur en votfóðursvinnsla í kjötmjölsverksmiðju. Heild- arkostnaður við þurrfóðursvinnslu er aðeins 1/3 af heild- arkostnaði við votfóðursvinnslu. Graskögglaverksmiðjan á einnig færanlega þurrku- tromlu sem getur gengið fyrir metangasi. Til að gera 'framleiðsluna enn ódýrari væri mögulegt að flytja hana til urðunarstaðarins í Alfsnesi og nýta þar með það metangas sem fyrirfinnst í urðuðu sorpi. Þar með myndi bæði kostnaður við þurrkun og akstur minnka til muna. Annar möguleiki til að minnka framleiðslukostnað er að fjárfesta í pressu og pressa meirihlutann af vökvanum frá fyrir vinnslu í graskögglaverksmiðjunni. Það kemur kannski svolítið spánskt fyrir sjónir að kostnaður við suðu vatns reynist hærri en kostnaður við þurrkun vatns. Astæða þess er sú að mikil orka fer til spillis því suðan í kjötmjölsverksmiðjunni fer fram í Þurrfóður Votfóöur Lýsing á ferli Úrganginum er ekið í graskögglaverksmiðjuna þar sem hann fer I gegnum sama ferli og gras- ið þegar það er unnið í grasköggla. Hakkavél og ofn í graskögglaverksmiðju eru nógu öflug til að vinna á úrganginum og því krefst aðferðin ekki viðbótarfjárfestingar í tækjabúnaði. Græn- metis- og ávaxtaúrgangur inniheldur að meðal- tali um 10% þurrefni. Það eru því u.þ.b. 945 tonn af vatni/ári sem þarf að þurrka 1 ofni verk- smiðjunnar. Úrganginum er ekið I kjötmjölsverksmiðju þar sem hann fer í gegnum fyrri hluta kjötmjöls- framleiðslunnar, þ.e. suðuna. Reglur um suðu- tíma og hitastig yrðu að koma frá yfirdýra- lækni, en suðutími kjötvinnslu- og sláturúr- gangs er 20 mín. við 135° C. Allur nauðsynleg- ur útbúnaður til fóöurframleiðslunnar er til staðar í kjötmjölsverksmiðjunni og því þyrfti ekki að gera neinar breytingar á verksmiðjunni til framleiðslunnar. Akstur Akstur frá uröunarstað I Álfsnesi til grasköggla- verksmiðjunnar er u.þ.b. 15 km. í nágrenni verksmiðjunnar eru m.a. nokkur stór svínabú, þannig að flutningskostnaður tilbúins fóðurs frá verksmiðjunni yrði I lágmarki. Akstur frá urðunarstað í Álfsnesi til kjötmjöls- verksmiðjunnar er u.þ.b. 100 km. I nágrenni verksmiðjunnar eru einnig hugsanlegir kaup- endur fóðursins, þannig að flutningskostnaður vegna tilbúins fóðurs yrði í lágmarki. Kröfur til kaupanda Þaö eru engar sérstakar kröfur til kaupanda fóðursins. Kaupandi þarf að hafa votfóðurstank og e.t.v. auka geymslutank sem þarf að geta haldið réttu hitastigi á fóðrinu. Geymsluþol Þegar grænmetis- og ávaxtaúrgangurinn hefur verið þurrkaður er geymsluþol hans mikið. Geymsluþol votfóðurs er mikið ef leiðbeining- um um suðu og suðutfma er fylgt og réttu hita- stigi í geymslutönkum er haldið. Samantekt Kostnaður við fóðurvinnslu (framleiðslu- og launakostnaður) í graskögglaverksmiðjunni er aðeins 50% af kostnaði við fóðurvinnslu í kjötmjölsverksmiðjunni (vinnslukostnaður er reiknaður í kr/tonn þurrefni). Þar að auki kemur að kostnaður við akstur úrgangsins til graskögglaverksmiðjunnar er aðeins 10% af kostnaði við akstur til kjötmjölsverksmiðjunnar. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.