Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 37
BYGGÐAMÁL Langþráðu takmarki náð: fbúatala Akureyrarbæjar hefur náð 15 þúsundum Tíu þúsundasti borgarinn, Gubmundur Sigurjónsson, meö fimmtán þúsundasta borgara Akureyrarbæjar, Einar Sigurös- son. Myndirnar meö frásögnlnni tók Her- mann Sigtryggsson. Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, afhendir foreldrum heiö- ursgestsins blóm og gjafir. Móöirin, Palina Austfjorð Gunnarsdóttir, veitir viötöku blómvendi. Lengra til hægri er faöirinn, Siguröur Rún- ar Sigþórsson, meö bróöur heiöursgestsins, Bjarka Sigurösson, fjogurra ára, á handleggnum. íbúar Akureyrarbæjar voru hinn 1. desember síðastliðinn orðnir 15.009 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu ís- lands unt mannfjöldann á íslandi. Fimmtán þúsundasti íbú- inn heitir Einar Sigurðsson og fæddist á Akureyri 19. nóv- ember sl. Er þetta í fyrsta skipti sem íbúatala Akureyrar fer yfir 15 þúsund en samkvæmt þróun íbúafjölda á undanfömum árum var talið að þessu takmarki yrði náð á árinu 1996. íbúurn á Akureyri hefur fjölgað um 5,7% á undanfömum fimm árum og hefur mesta fólksfjölgunin á Norðurlandi eystra orðið þar. A Eyjafjarðarsvæðinu búa nú um 20 þús- und manns og um 27 þúsund manns á öllu Norðurlandi eystra. Við athöfn sem efnt var til í tilefni þessa áfanga voru for- eldrum fimmtán þúsundasta borgarans afhent blóm og gjaf- ir. Ennfremur var tíu þúsundasta borgaranum, Guðmundi Sigurjónssyni, boðið. Myndirnar eru frá athöfninni. Frá athötninni. Frá vinstri eru Stefán Stefánsson bæjarverk- fræöingur, Valgeröur Magnúsdóttir félagsmálastjóri, Gísli Bragi Hjartarson bæjarfulltrúi, Ásta Siguröardottir bæjarfull- trúi, Jakob Björnsson bæjarstjóri, Siguröur J. Slgurösson bæjarfulltrúi, Siguröur Rúnar Sigþórsson, faöir heiöurs- gestsins, Valgarður Baldvinsson bæjarritari, Bjarki Sigurös- son, Palína Austfjörö og Guömundur Sigurjónsson. Fremst á miöri myndinni er heiöursgesturinn, Einar Sigurösson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.