Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Blaðsíða 62
UMHVERFISMAL Sorptroðarinn aö störfum. Að baki áhorfendum er trjákurlarinn sem sagt er frá í greininni. Framfarir í umhverfismálum á Suðurlandi Þorvarður Hjaltason, framkvœmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SdSlS) Sorpstöð Suðurlands hóf starf- semi á nýjum urðunarstað í júní- mánuði 1995 og hefur nú þegar tek- ið umtalsverðum breytingum. Ekki er vafi á að verulegar framfarir hafa orðið í umhverfismálum á Suður- landi með tilkomu stöðvarinnar. Sorpstöð Suðurlands er byggðasam- lag 25 sveitarfélaga af 29 á Suður- landi, aðeins austustu sveitarfélögin eru ekki aðilar. Sorpstöðin er rekin í tengslum við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), sem sér um framkvæmdastjóm og bókhald fyrir stöðina. Starfsemi Sorpstöðvarinnar fer frarn í landi Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi, en þar var nýr urðunarstaður tekinn í notkun unt mitt ár 1995 og er starfsemin þar rekin samkvæmt sérstöku starfsleyfi unthverfisráðu- neytisins og er allt sigvatn af urðun- arsvæðinu leitt með frárennsli í gegnum sérstök hreinsimannvirki þannig að ekki valdi tjóni fyrir nátt- úruna. Strangt eftirlit er með starf- seminni af hálfu Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits Suð- urlands, sigvatn mælt og efnagreint og fylgst með því að efni séu innan tilskilinna marka auk þess að önnur ákvæði starfsleyfisins séu haldin svo sem eins og að spilliefni fari ekki til urðunar. Umsagnir þessara aðila hafa hingað til verið mjög já- kvæðar. Mikil áhersla hefur verið lögð á það af hálfu Sorpstöðvarinn- ar að umhverfið sé sem snyrtilegast og untgengni góð. Á vegum Sorpstöðvarinnar fer eingöngu frarn urðun sorps en sveit- arfélögin 25 sem að Sorpstöðinni standa hafa mörg hver komið upp gámasvæðum þar sem veruleg flokkun á sér stað. Þar er móttaka á spilliefnum, brotamálmum, timbri og garðaúrgangi. Á vegum garð- yrkjustjóra Selfossbæjar eru hafnar tilraunir við jarðvegsgerð. Stærstu gámasvæðin eru á Strönd í Rangár- vallasýslu, sem þjónar stærstum 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.