Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 26

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 26
FRÆÐSLUMAL Grunnskólabyggingar Guðrún S. Hilmisdóttir verkfrœðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga Með lögum um verkaskipti ríkis og sveitarfélaga frá árinu 1989 yfír- tóku sveitarfélögin byggingar grunnskólamannvirkja l. janúar 1990. 1. mynd sýnir súlurit af ár- legri heildarfjárfestingu í grunn- skólamannvirkjum árin 1985-1995 reiknað til verðlags í janúar 1997. Tölumar eru unnar upp úr skýrslum Hagstofu Islands um sveitarsjóðs- reikninga og sýna að eignfærð og gjaldfærð fjárfesting til grunnskóla- bygginga hefur hækkað frá því að vera um 1,3 milljarðar króna á ári í tæplega 1,9 milljarða króna á ári. Ekki er talinn með stofnkostnaður sveitarfélaganna vegna byggingar íþróttamannvirkja. settra grunnskóla í landinu. Sam- kvæmt upplýsingum menntamála- ráðuneytisins voru samtals 70 grunnskólar tvísettir skólaárið 1995-1996 og komu það skólaár 376 bekkjardeildir til kennslu í skól- ana eftir hádegi. Þannig mætti álykta að í skólana vanti a.m.k. 376 almennar kennslustofur til þess að allir skólar væru einsetnir. En þar sem víða er einnig kennt í lausum kennslustofum, þ.e. í timburhúsum sem standa á skólalóð hinna ýmsu skóla, vantar fleiri stofur í skólana en nemur fjölda bekkjardeilda sem kennt er eftir hádegi. Til dæmis var þetta sama skólaár kennt í samtals 72 lausum kennslustofum í grunn- 1. mynd. Eignfærð og gjaldfærö fjárfesting i grunnskólamannvirkjum árin 1985-1995. Grunnskólar, rýmisþörf Þrátt fyrir þessi auknu framlög til byggingar grunnskólamannvirkja á síðustu árum er enn mikið verk óunnið og það sýnir t.d. fjöldi tví- skólunum í Reykjavík, og þar af voru 8 við Fossvogsskóla í Reykja- vík sem er einsettur skóli. Það þarf að byggja annað hús- næði en almennar kennslustofur til að grunnskólarnir verði fullbúnir svo sem könnun sambandsins sum- arið 1995 urn skólarými sýndi. Spurt var hvort kennslurými, stjóm- unarrými, félags- og samkomurými og íþróttarými væri nægilegt í við- komandi skóla. Svör bárust um 136 grunnskóla og er niðurstaðan af þeim svörum sem bárust eftirfar- andi: 70% vantar kennslurými 50% vantar stjórnunarrými 43% vantar rými fyrir félags- og samkomuaðstöðu, snyrt- ingu, geymslur o.þ.h. 28% vantar íþróttarými Það vekur athygli að 70% skól- anna sem svara vantar kennslurými en aðeins 28% skólanna vantar rými til íþróttakennslu. Framkvæmdaáform sveitarfélaga um einsetn• ingu grunnskólans Samkvæmt 3. grein laga um grunnskóla nr. 66/1995 skal hver grunnskóli vera einsetinn, en í ákvæði til bráðabirgða segir að ein- setningarákvæðið skuli að fullu komið til framkvæmda að sex árum liðnum frá gildistöku laganna. Samkvæmt 2. grein samkomulags ríkis og sveitarfélaga frá 4. mars 1996 tryggir ríkið framgang laga- áforma um einsetningu grunnskól- ans með því að ríkissjóður verji á árunum 1997-2001 allt að 265 milljónuin króna á ári til þess að styrkja framkvæmdir við grunn- skólabyggingar. Til viðbótar leggur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fram í sama skyni 135 milljónir króna á ári 1 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.