Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Page 32
FRÆÐSLUMAL
Afstööumyndin sýnir skólahúsiö viö Vallengi, aöskilin leiksvæöi eldri barna og yngri barna og boltavöll fjær. Bilastæöin til hægri.
ENGJASKÓLI
Samkeppnin, hönnunin og byggingin
Baldur O. Svavarsson, arkitekt FAI, og Jón Þór Þorvaldsson, arkitekt FAI,
Uti og Inni sf.
Vlkurhverfl
Crenndarvöllur
1 00
0
r ..n \\
b-®'A
f LlT
1 \K
Inngangur
Það er ávallt ögrun fyrir arkitekta-
stofur að taka þátt í hönnunarsam-
keppni um einstök verk. Þessi að-
ferð er í raun ákaflega sanngjöm að-
ferð til þess að velja hönnuð að til-
teknu verkefni. Aðferðin er algeng í
nágrannalöndunum og hefur verið
stunduð hérlendis í samvinnu við
Arkitektafélag íslands í a.m.k. 50 ár skv. reglum og
reynslu sem orðið hefur til innan vébanda félagsins á
þessum árum.
Hönnunarsamkeppni er nauðsyn-
legur þáttur í framþróun byggingar-
listar í hverju landi og arkitektum
nauðsynlegur vettvangur til nýsköp-
unar og samanburðar, auk þess sem
verðlaunasamkeppni er vettvangur
fyrir yngri arkitekta til þess að koma
sér á framfæri. Hönnunarsamkeppni
gefur verkkaupa auk þess kost á samanburði margra og
ólíkra tillagna við lausn verkefnisins hvað varðar bygg-
1 58