Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Side 39
FRÆÐSLUMAL
5. Lagnir og fastur búnaður ...... 70,1 millj. kr.
6. Lóðafrágangur ................. 49,7 millj. kr.
7. Annað m.a. hönnun ............. 83,0 millj. kr.
Samtals...........................510,0 millj. kr.
Haustið 1995 voru teikningar samþykktar í borgarráði
og byggingamefnd Reykjavíkur. Lokið var við hönnun í
byrjun árs 1996 og bygging skólans boðin síðan út í
þremur útboðum, jarðvinna, fullbúið hús án innréttinga
og innréttingar, þannig að hægt verður að taka skólann í
notkun haustið 1997. Tilboði var tekið í byggingu skól-
ans án jarðvinnu, innréttinga og búnaðar vorið 1996.
Kostnaöaráætlun II
Undir áramót 1995/1996 var kostnaðaráætlun II tilbú-
in. Kom þá í ljós að möguleiki var á að kostnaðarhá-
markið myndi ekki halda. Farið var í að kanna hina
ýmsu þætti til spamaðar. Endurskoðuð áætlun á verðlagi
í október 1995 lá fyrir í byrjun árs og sundurliðast hún
þannig:
1. Undirbygging 49,3 millj. kr.
2. Hrábygging 95,3 millj. kr.
3. Frág. hrábyggingar 155,3 millj. kr.
4. Innréttingar 31,4 millj.kr.
5. Lagnir og útbúnaður 70,9 millj. kr.
6. Lóð 45,7 millj. kr.
7. Annað 58,5 millj. kr.
7.5 Ófyrirséð á lið 1-6 29,7 millj. kr.
Samtals án búnaðar 536,1 millj. kr.
Kostnaöaráætlun III
Þegar tilboði verktakans, ístaks hf., var tekið í maí-
byrjun 1996 þá sundurliðast heildaráætlun skólans
þannig án búnaðar:
1. Undirbygging ...................... 17,9 millj. kr.
2. Hrábygging ........................123,7 millj. kr
3. Frágangur hrábyggingar ............182,7 millj. kr.
4. Innréttingar ...................... 31,4 millj. kr.
5. Lagnir og útbúnaður .............. 91,5 millj. kr.
6. Lóð .............................. 31,8 millj .kr.
7. Annað ............................. 58,1 millj.kr.
Samtals kostnaður án búnaðar......... 537,2 millj.kr.
Verkstaöa
í janúar 1997 var allt húsið uppsteypt. ísetningu
glugga er lokið svo og glerjun. Langt komið er að leggja
í gólf, verið að sandsparsla og leggja lagnir, og vinnu
við lóð verður lokið í sumar. Hinn 1. september nk.
verður skólahúsið tekið í notkun.
Framkvæmdir viö Engjaskóla eru á lokastigi. Myndirnar meö
greinunum um Engjaskóla tók Unnar Stefánsson.
Útkomuspá og frávik
Nýlega hefur verið gerð útkomuspá um heildarbygg-
ingarkostnað Engjaskóla og er hún birt hér á eftir:
1. Undirbygging ......................26,7 millj. kr.
2. Hrábygging .......................113,1 millj. kr.
3. Frágangur hrábyggingar ...........169,1 millj. kr.
4. Innréttingar ......................30,0 millj. kr.
5. Lagnir og útbúnaður ...............89,2 millj. kr.
6. Lóð ...............................31,3 millj. kr.
7. Annað .............................75,4 millj. kr.
Samtals kostnaður án búnaðar ....... 534,8 millj. kr.
Búnaður.............................48,0 millj. kr.
Samtals kostnaður................... 582,8 millj. kr.
Heildarkostnaður með búnaði er því áætlaður um 583
millj. kr. Búnaðarkaup hafa verið áætluð um 48 millj. kr.
Kostnaðaráætlun I var 510 millj. kr. og uppreiknuð á
sambærilegt verðlag og útkomuspáin verður hún 545,7
millj. kr. eða tæpar 594 millj. kr. með búnaði. Mismunur
á áætluðum heildarkostnaði og kostnaðaráætlun I er því
um -2% sem er ekki marktækur munur. Sú kostnaðargát
sem hefur farið fram á hönnunarstiginu hefur því skilað
sér mjög vel.
Lokaorö
Eins og hér hefur verið lýst má sjá að lögð er mikil
áhersla á kostnað og hagkvæmni. Ný vinnubrögð eru
viðhöfð í samræmi við nýjar samskiptareglur Arkitekta-
félags íslands og Reykjavíkurborgar sem samþykktar
voru í borgarráði á sl. hausti.
Það er mat greinarhöfundar að slík vinna skili sér í
betri og hagkvæmari byggingum.
1 65