Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Side 66
FERÐAMÁL
Deborah J. Robinson
ferðamálafulltrúi
Skagafjarðar
Deborah Júlía
Robinson hefur
verið ráðin
ferðamálafulltrúi
Skagafjarðar frá
1. mars sl. Hún
er ráðin hjá hér-
aðsnefnd Skag-
firðinga en að héraðsnefndinni
standa allir hreppar Skagafjarðar
svo og Sauðárkrókskaupstaður.
Deborah er fædd 11. janúar 1962
í Suður-Afríku og ólst þar upp.
Móðir hennar sem nú er látin var
fasteignasali og faðir hennar humal-
bóndi og er enn á lífi.
Arið 1979 lauk hún námi í
menntaskóla, var árið 1980
skiptinemi í Texas í Bandaríkjunum
og lauk árið 1982 nárni í almanna-
tengslum frá Tækniháskólanum í
Höfðaborg í Suður-Afríku.
Deborah starfaði á árinu 1985
sem sölumaður og auglýsingastjóri
Vandaðir kassar utan um
sorpið úr gegnvarinni furu.
Henta líka utan um plasttunnur.
Verð á einföldum 18.000 kr.
og tvöföldum 26.000 kr.
Upplýsingar i síma 464 2267
við sérhæft tímarit fyrir hótel- og
veitingahúsarekstur. A árinu 1987
ferðaðist hún m.a. til Israels, Eng-
lands, Skotlands og loks lá leið
hennar til Islands. Starfaði hún m.a.
við fiskvinnslu hjá Hjálmi hf. á
Flateyri árið 1987, kenndi ensku við
grunnskólann á Flateyri 1989-1990
og við gagnfræðaskólann á Sauðár-
króki 1991. Einnig kenndi hún fjöl-
miðlun og íþróttir. Jafnframt stund-
aði hún nám í íslensku við Bréfa-
skólann og síðar við öldungadeild
Menntaskólans á ísafirði.
Á árunum 1992-1994 starfaði
hún sjálfstætt við einkakennslu í
ensku fyrir framhaldsskólanemend-
ur og fullorðna og vann við þýðing-
ar m.a. fyrir Hestasport hf„ Bókaút-
gáfuna á Hofi og Byggðasafnið í
Glaumbæ. Árið 1994 stofnaði hún
eigið fyrirtæki, PR-stofuna - al-
mannatengsl, og hefur starfað við
það síðan. Helstu verkefni fyrirtæk-
isins voru þýðingar, erlend sam-
skipti. frétta- og gagnasöfnun,
markaðsráðgjöf og samning frétta-
tilkynninga og fréttabréfa. PR-stof-
an aðstoðaði einnig við framkvæmd
og kennslu við Útflutningsskólann
sem starfræktur var á Sauðárkróki
sumarið 1996.
Þá vann Deborah sem sölustjóri
hjá Hestasporti hf. á Sauðárkróki frá
nóvember 1995 til 1. febrúar 1996
og hjá Hótel Áningu á Sauðárkróki í
þrjá mánuði sumarið 1996.
Hún hefur starfað í stjóm Ferða-
málafélags Skagafjarðar og Siglu-
fjarðar og í stjóm Ferðasmiðju ehf.
Síðastliðinn vetur stundaði hún
nám í svæðisleiðsögn við Farskóla
Norðurlands vestra og útskrifaðist
sl. vor sem svæðisleiðsögumaður.
Deborah er gift Rögnvaldi Guð-
mundssyni, framkvæmdastjóra Ele-
ments ehf. á Sauðárkróki, og eiga
þau tvær dætur.
Ferðamálafulltrúi Skagafjarðar er
til húsa í Stjórnsýsluhúsinu að
Skagfirðingabraut 17-21 á Sauðár-
króki. Símanúmer þar er 453 6440,
bréfasími 459 6280 og netfang
skagferd@krokur.is.
Dorotbee Katrin Lubecki
ferðamálafulltrúi
Vestfjarða
við starfi því sem Anna Margrét
Guðjónsdóttir gegndi fram á mitt
sumar 1995.
Dorothee er fædd í Berlín í
Þýskalandi árið 1963 og alin upp í
Koblenz í Rínardal.
Hún lauk stúdentsprófi árið 1982
og kom í ársdvöl til Islands sem
skiptinemi sama sumar.
Arin 1984-1987 nain hún bók-
menntafræði og vann í bókabúðum í
Koblenz og Kaupmannahöfn.
Árið 1988 hóf hún nám í um-
hverfis- og skipulagsfræðum í
Berlín og lauk Diploms-prófi vorið
1996. Lokaritgerð hennar fjallar um
þróunannöguleika og framtíðarhorl'-
ur á Ströndum og var unnin með að-
stoð Trausta Valssonar, dósents við
Háskóla Islands.
Með námi starfaði Dorothee í tvö
ár á tæknistofu í Berlín, tók þátt í
rannsóknarverkefni um svæðisþró-
un („regional development") í þró-
unarlöndum og vann verkefni um
þróun grænnar ferðamennsku við
Baikalvatn í Síberíu.
Undanfarin átta ár hefur hún
dvalist talsvert á íslandi og m.a.
starfað við leiðsögn fyrir erlenda
ferðamenn.
Dorothee Katrin er ógift.
Ferðamálafulltrúinn hefur aðsetur
hjá Atvinnuþróunarfélagi Vest-
fjarða, Hafnarstræti 1, 400 Isafjörð-
ur. Símanúmer þar er 456-4780,
bréfasími 456-3508 og netfang:
dorolu@snerpa.is.
1 92