Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 29

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 29
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Glaðværir stjórnarmenn FV, Bergur Torfason, varabæjarfulltrúi í ísafjarðarbæ, til vlnstrl, og Guðmundur B. Magnússon, oddviti Kaldrananeshrepps, til hægri. Myndirnar frá fundinum tók Ásgeir Þór Jónsson, framkvæmdastjóri FV. völl mögulegt. Til aðstoðar við þessa vinnu leggur íjórðungsþing til að ráðherra skipi sérstaka nefnd, skipaða fulltrúum heimamanna og öðrum sem að mál- inu þurfa að koma. Þá er ítrekuð þörf á tryggum flug- samgöngum milli V-Barðastrandar- sýslu og Isafjarðar, þannig að samn- ingar verði gerðir til lengri tíma en verið hefur svo íbúar þessara svæða megi treysta flugsamgöngum sem eru einu samgöngurnar milli þessara svæða yfír vetrarmánuðina. Einnig er áréttuð nauðsyn þess að flugvöllurinn á Þingeyri verði gerður að fullgildum varaflugvelli. Svofelld greinargerð fylgdi tillög- unni: Þrátt fyrir að landsamgöngur til og frá Vestfjörðum hafí tekið miklum framförum á undanförnum árum treysta Vestfirðingar á fiugsamgöngur stóran hluta árs- ins og eru þær jafnffamt stór liður i öryggismálum Vest- firðinga. Sýnt hefur verið ffam á m.a. með greinargerð reyndra flugmanna að kvöldflug til ísafjarðarflugvallar er raunhæfur valkostur og kemur fram í greinargerð þeirra að þeim hafi komið „á óvart“ hversu auðvelt var að stýra flugvél inn til lendingar að kvöldi til. Þá hafa sjúkraflugvélar tekið sig á loft og lent í myrkri á ísafírði í rúmlega tuttugu ár, þannig að mikil reynsla er komin á svona flug. Tryggar samgöngur í flugi eru gríðarlega mikilvægar fyrir áframhaldandi uppbyggingu í ferða- þjónustu á Vestfjörðum auk þess sem fýrirtæki í rekstri þurfa sifellt á meiri hraða og lipurð i samgöngum að halda til þess að vera samkeppnisfær við sambærileg fyr- irtæki annars staðar á landinu. Með því að útbúa kvöldflugsaðstæður á ísafjarðarfíug- völl og gera Þingeyrarflugvöll að fullgildum varaflug- velli er um leið verið að auka öryggi samgangna milli ísafjarðarbæjar og V-Barðastrandarsýslu að því gefnu að rekstraröryggi á þeirri flugleið verði tryggt betur eins og að ofan greinir. Fulltrúar Hólmavíkurhrepps á fjórðungsþinginu, Daði Guðjónsson hreppsnefndarmað- ur og Þór Örn Jónsson sveitarstjóri, vinstra megin, og handan borðsins hreppsnefnd- armennirnir Eysteinn Gunnarsson, Haraldur V. A. Jónsson og Birna S. Richardsdóttir, oddviti hreppsins. Reykjavíkurflugvöllur Þingið fagnar fyrirhuguðum endur- bótum á Reykjavíkurflugvelli og bendir á mikilvægi vallarins fyrir inn- anlandsflug. Vegasamgöngur innan Vestfjarða Þingið felur stjóm sambandsins að leita hið fyrsta leiða til að fjánnagna þá úttekt á gildi vegar milli Þingeyrar og Bildudals sem 43. ijórðungsþing samþykkti að fela Atvinnuþróunarfé- lagi Vestfjarða að gera í samráði við Byggðastofnun. Þingið fagnar auknum fjárveiting- um sem Alþingi samþykkti vorið 1999 til vegagerðar til þess að rjúfa einangrun jaðarbyggða. Þingið lýsir jafnframt þeirri von sinni að þetta sé aðeins fyrsti visir þess að gert verði stórátak til að ljúka allri vegagerð á 1 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.