Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 34
ALMAN NAVAR N I R skrifblokkir og skriffæri. BLÁTT: Björgunarbúnaður til los- unar fólks lir rústum eða einangr- un Lyftipúðasett, vökvaklippur/- glennur o.fl., vökvatjakkar, drullutjakkar, undirleggstimbur og tréfleygar. GULT: Raf- og lýsingarbúnaður fyrir a.m.k. fjögur svœði Rafstöðvar, vinnuljós, framleng- ingarsnúrur, ljóshundar, handluktir, fjöltengi, gasluktir og hitablásarar. GRÆNT: Hifingarbúnaður Keðjutalíur, skafttalíur, pully- system, borðastrekkjarar, borða- stroffur, vírstroffur, skrúflásar, stálkarabínur, krafttóg, ofúrtóg, stál- teinar og akkeri, og múrboltar með augaróm. BRÚNT: Stœrri handverkfœri og skyldur búnaður Snjóskóflur, stálskóflur, stungu- skóflur, strákústar, fötur, jámkarlar, vogaraflsstangir, hakar, sleggjur, slaghamrar, snjóflóðastangir, lofta- stoðir, stigar, þrífætur, boltaklippur, rörtangir, skiptilyklar, bogasagir og saumur. RAUTT: Vélar, eldsneyti og slökkvibúnaður Dísilknúnar dælur, rafmagns- brunndælur, véldrifnar og rafdrifnar keðjusagir, rafdrifnir og vélknúnir múrfleygar með fylgibúnaði, steinsagir, vélknúin loftpressa fyrir köfunarloft, rafmagnsloftpressur, logskurðartæki, rafsuðutransarar, hjólsagir, slípirokkar, sverðsagir fyrir járn og tré, höggborvélar, bensín-, olíu- og vatnsbrúsar, slökkvitæki og auka gas- og súr- hylki. HVÍTT: Fjöldalijúlparbúnaður: Teppi og dýnur. Fjöldahjálparbúnaður hefur nokkra sérstöðu. Sérhæft lið hefur hann til ráðstöfúnar og hann kemur síðastur inn í atburðarás (notast til aðhlynningar fremur en björgunar). Ekki er því talin nauðsyn á að halda þennan búnað nema á ijórum stoð- búnaðarstöðvum. Til umræðu kom í nefndinni hvort rétt væri að gera ráð fyrir mat- vælaáhöldum og hreinlætisbúnaði. Ekki var tekin endanlega afstaða til þess, enda rétt að áður færi fram at- hugun á því hvaða takmarkanir lög og reglur um hollustuhætti og heil- brigði geta sett því. 3.2.2 Staðarval stoðbúnaðar og stærð birgðastöðva Búnaðamefnd leggur til að stoð- búnaðarstöðvar verði á átta stöðum i landinu; í Reykjavík, á Patreksfirði, á ísafirði, á Siglufirði, á Akureyri, á Egilsstöðum, i Fjarðabyggð og á Kirkjubæjarklaustri. Þetta staðarval birgðastöðva stoð- búnaðar tryggir innan við 250 km akstursleið með stoðbúnað frá næstu birgðastöð til meira en 99% íbúa landsins. Af þessum átta stöð- um liggja sex að sjó, sem tryggir enn einn flutningsmöguleikann. Taflan neðst á síðunni sýnir mjög gróflega þann fjölda sem býr innan 250 km fjarlægðar frá tilnefndum birgðastöðvum og hlutfall lands- manna í dálki þar fyrir aftan (skv. íbúatölum Hagstofúnnar frá 1. des. Búnaðarnefnd leggur til að birgðastöðvum stoðbúnaðar verði valinn staður á átta stöð- um á landinu eins og myndin sýnir, í Reykjavík, á Patreksfirði, ísafirði, Siglufirði, Akur- eyri, Egilsstöðum, í Fjarðabyggð og á Kirkjubæjarklaustri. Ibúar % landsm. Fjöldi stoðbúrtaðar- Fjöldi eininga fjöldahjálpar- Birgðastöð <250km <250 km eininga búnaðar Reykjavík 224.330 80,5 5 2 Patreksfjörður 7.617 2,7 1 ísafjörður 7.617 2,7 1 1 Siglufjörður 30.537 11 1 Akureyri 37.144 13,3 2 1 Egilsstaðir 16.911 6,1 1 1 Fjarðabyggð 16.911 6,1 1 Kirkjubæjarklaustur 23.255 8,3 1 Yfirlitið sýnir fjölda þeirra sem búa í minna en 250 km fjarlægð frá hverri birgðastöð og í næsta dálki þann íbúafjölda í hlutfalli af íbúatölu landsins í heild miðað við mannfjöld- ann 1. desember 1999. I tveimur aftari dálkunum er sýndur fjöldi stoðbúnaðareininga og eininga fjöldahjálparbúnaðar sem tillaga búnaðarnefndar gerir ráð fyrir. Slglufjíiröur úufjöröur Putrekrfjöröur // Egilutaðir Fjarftabyggö Reykjavik Kirkjubcejartyaustui itux 2 klM v» bfitu skilyröl | max250 km (3 kbt)viö bfstuikilytöl 1 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.