Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 36
ALMAN NAVARN I R 3.3 Sérhæfður sjúkrabúnaður greiningarsveita 3.3.1 Birgðastöðvar Gert er ráð fyrir að 15 af 17 sjúkrahúsum, sem nú eru skilgreind í almannavarnakerfínu, haldi þeirri stöðu sinni. 3.3.2 Samsetning sjúkrabúnaðar Lagt er til að greiningarsveitir verði misstórar, sem byggist á mis- miklum mannafla á hverjum stað. Sjúkrabúnaður greiningarsveitanna verður áfram hinn sami og sam- þykktur hefur verið af hópslysa- nefnd almannavarna (svokallaður SORA-búnaður). Lagt er til að súr- efnisbúnaðurinn verði til á hverjum stað en annar búnaður í samræmi við stærð viðkomandi greiningar- sveitar. Þrjú stig greiningarsveita verða skv. tillögunni: I. 3 lœknar/2 Itjúkrunarfrœðingar (Landspítali Fossvogi, Landspítali Hringbraut, FSA). Búnaður: 4 bakpokar. li. 2 lœknar/1 hjúkrunarj'rœóingur (Sjúkrahús Akraness, Sjúkrahús Isa- fjarðar, Heilbrigðisstofnunin á Suð- umesjum, Sjúkrahús Skagfirðinga, Sjúkrahús Suðurlands, Sjúkrahús Vestmannaeyja). Búnaður: 3 bakpokar. Bakpoki ann- ars læknis sé poki stjómanda. 111.1 lceknir/1 hjúkrunarfrœðingur (Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði, Sjúkrahús Blönduóss, Heilbrigðis- stofnunin Siglufirði, Sjúkrahús Húsavíkur, Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum, Sjúkrahús Neskaup- staðar). Búnaður: 2 bakpokar. Bakpoki læknis sé poki stjómanda. Gert er ráð fyrir að greiningar- sveitir stærri staðanna verði fluttar á slysstað þegar þörf er á. 3.4 Geymslueiningar fyrir stoð- búnað 3.4.1 Uppbygging eininga Gert er ráð fyrir þrenns konar geymslu- og flutningseiningum: Augu fyrir þyrlukróka Kassi undir búnað. Gert er ráð fyrir að flytja loftleiðis og um landveg. a) Kassar úr áli eða öðm sterku og léttu efni, sem hafa að geyma búnað í stykkjatali, flokkaðan eftir tegund. Fjórir menn eiga að geta borið kassa með innihaldi. Kassamir verði lagaðir þannig að þeir henti til flutnings á bíl- /jeppakerru, í stærri bílunt, í þyrl- um Landhelgisgæslunnar og Vamarliðsins og í bátum. Einnig raðist þeir þannig i gám að þeir fylli hann án þess að skilja eftir millirúm. Henti fyrir lyftara og til hífmgar. b) Gámar (20’) sem hafi opnanleg- ar báðar hliðar svo komast rnegi að hverjum kassa fyrir sig án þess að hreyfa við öðmm. Gámar séu tvískiptir að endilöngu þannig að kassar raðist í tvær hæðir. unnt sé hvort heldur að bera kassann eða c) Gámar (ÍO’) undir fjöldahjálpar- búnað. Venjulegrar gerðar og búnaður staflist beint inn. 3.4.2 Auðkenning stoðbúnaðar Litaauðkenni stoðbúnaðar korni fram á hverjum geymslu-/flutnings- kassa, þannig að á hann sé límdur miði í viðkomandi lit. Á miðann sé skráð nákvæm innihaldslýsing kass- ans og þyngd hans með innihaldi. Innan á hurðir hvers gáms sé fest- ur nákvæmur listi yfir skipulag gámsins, flokkun búnaðar, litaauð- kennin og innihaldslýsing hvers kassa. Gámar séu málaðir í litum al- þjóðamerkis almannavarna og merktir með áletruninni STOÐ- BÚNAÐUR ALMANNAVARNA. 1 skýrslu sinni leggur búnaðar- nefnd ríka áherslu á mikilvægi þess að almannavarnanefndir haldi á hverjum tíma nákvæmar skrár yfir búnað í héraði, sem tiltækur er við vá. Hér er átt við búnað aðila sam- kvæmt tölulið 3-13 á bls. 3/5 í A- hluta neyðarskipulags almanna- vama; hjálparliðs, lögreglu, slökkvi- liðs og annarra viðbragðsaðila, áhaldahúss o.s.frv. Bæði búnað og sérfræðiþekkingu sem skrár eru yfir er hægt að sækja í heimahérað með litlum fyrirvara og virkja til brýnustu verkefna i þágu almannavama, fram að því að stoð- búnaður berst inn í héraðið. 1 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.