Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Side 53

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Side 53
F RÁVEITUR 2. mynd. Umhverfi Lagnastjóra. tímis því að koma á samkeppni um verkin. Hreinsun einstakra brunn- bila fer fram eftir að niðurfalla- hreinsun lýkur. Verktaka eru afhent- ar upplýsingar um þau brunnbil sem hreinsa á yfir tiltekið tímabil. 1-2 sólarhringum síðar berast til hans upplýsingar um þau brunnbil sem þegar skal hefja myndun á. Þegar að myndun lokinni skal skila mynd- bandsspólum til verkkaupa. Með þessu móti er aðhald haft með verk- taka og reglubundið eftirlit á verk- stað er í lágmarki. Val á brunnbilum til myndunar sem áður voru hreins- uð fer fram með tilviljanakenndu úrtaki. Þannig er allajafna verið að mynda innan við 15% hreinsaðra brunnbila. Þegar að hreinsun við- komandi svæðis kemur að nýju, eft- ir 2-5 ár, er séð til þess að önnur brunnbil falli í það úrtak sem mynda á. Þannig tekst með reglubundinni hreinsun að afla upplýsinga um ástand kerfanna. Að lokum fer fram ástandsgreining með Lagnastjóra til þess að viðhalda gagnagrunninum og sjá til þess að ástandið sé að- gengilegt hveiju sinni. Með Lagnastjóranum er því með skipulögðum og markvissum hætti hægt að halda utan um mikilvægar og verðmætar upplýsingar um ástand holræsakerfa í eigu sveitarfé- laga og fyrirtækja. Um er að ræða háþróað og nútímalegt verkfæri sem auðveldar verkin og gerir þau betri og ódýrari en ella. Að frumkvæði gatnamálastjóra hóf Reykjavíkur- borg skoðun þessara mála hér á landi árið 1996. í kjölfarið létu nokkur nágrannasveitarfélaganna þessi verk í þennan skipulega far- veg. Ljóst er að um mikilvæg verk- efni er að ræða og munu önnur sveitarfélög án efa koma í kjölfarið og tileinka sé þessa nýju aðferða- fræði. Heimildir: 1) Munnleg heimild, Prof. Dr. Stein, Ruhr Universitat Bochum. 2) Tæring steyptra fráveitupípna af völd- um brennisteinsvetnis, Hafsteinn Helgason, Upp í vindinn 1995. 3) Instandhaltung von Kanalisationen. Dr. Stein, W. Niedereche, 2. útgáfa E&S 1992. 4) A149, Entwurf 1994, ATV. 5) M143, Tl,2 og 3, 1989,1991 og 1993, ATV. 1 79

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.