Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Blaðsíða 65
SAMEINING SVEITARFÉLAGA Sameining Skriðuhrepps, Öxnadalshrepps og Glæsibæjarhrepps samþykkt „AHt er þegar þrennt er,“ sagði Oddur Gunnarson, oddviti Glæsi- bæjarhrepps, í samtali er hann kynnti Sveitarstjómarmálum niður- stöður atkvæðagreiðslu um samein- ingu þriggja hreppa í Eyjafirði, Skriðuhrepps, Öxnadalshrepps og Glæsibæjarhrepps, sem fram fór laugardaginn 3. júní sl. Hann kvað niðurstöðuna ánægjulega, sérstak- lega með hliðsjón af því að þetta hefði verið í þriðja skipti sem íbúar hreppanna gengju að kjörborði til að taka afstöðu til sameiningar þeirra. Atkvæði heföu verið greidd í nóv- ember 1993 um sameiningu allra sveitarfélaganna i Eyjafirði og þriggja hreppa, Svalbarðsstrandar- hrepps, Grýtubakkahrepps og Háls- hrepps í Suður-Þingeyjarsýslu, og á ný um sameiningu þessara þriggja hreppa, þ.e. Skriðu-, Öxnadals- og Glæsibæjarhrepps, árið 1994. En þá var sameiningin felld í einum þeirra. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar í hreppunum urðu sem hér segir: í Skriðuhreppi vom 67 á kjörskrá, 40 greiddu atkvæði eða 59,7%. Af þeim vom fylgjandi sameiningu 31 eða 77,5% en andvígir 7 eða 17,5%. Tveir atkvæðaseðlar vom auðir. I Öxnadalshreppi vom 33 á kjör- skrá, 20 greiddu atkvæði eða 60%. Hlynntir sameiningu voru 18 eða 90% en andvígur 1 eða 5%. Einn at- kvæðaseðill var auður. í Glæsibæjarhreppi voru 175 á kjörskrá. 81 greiddi atkvæði eða 46%. Með sameiningu vom 74 eða 91,4% en á móti 7 eða 8,6%. Oddur Gunnarsson, sem er for- maður sameiningarnefndarinnar, kvaðst gera ráð fyrir að sveitarstjóm nýja hreppsins yrði kosin í nóvem- ber nk. og að sameiningin öðlist Kjörstjórn Glæsibæj- arhrepps. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Guðrún Björk Péturs- dóttir á Gásum, Björg- vin Runólfsson á Dvergasteini og Guð- mundur Víkingsson á Garðshorni á Þela- mörk. Kjörstjórn Skriðu- hrepps. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Haukur Steindórsson, Þríhyrningi II, Sturla Eiðsson á Þúfnavöll- um I og Arnsteinn Stefánsson á Stóra- Dunhaga. Kjörstjórn Öxnadals- hrepps. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Jóna Antonsdóttir á Þverá, Ari H. Jósa- vinsson, fv. oddviti á Auðnum, og Ólöf Þórsdóttir á Bakka. Myndirnar tók Oddur Gunnarsson, oddviti Glæsibæjarhrepps. mW 1 ||ij; jl. l f í 1 gildi um næstu áramót. Ibúar Skriðuhrepps vom 85 hinn 1. desember 1999, Öxnadalshrepps 54 og Glæsibæjarhrepps 245, sam- anlagt 384. Að lokinni atkvæðagreiðslunni um sameininguna fór talning at- kvæða fram í félagsheimilinu Mel- um í Hörgárdal. Myndirnar sem fylgja frásögninni em af kjörstjóm- um hreppanna. 1 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.