Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 46

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 46
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201346 viÐbrögÐ leiKsKólaKennara viÐ hl Jóm-2 lOKaOrÐ Skimunarprófið HLJÓM-2 virðist virka eins og vonir stóðu til þegar það var hannað. Leikskólakennararnir eru ánægðir með það og börn sem greinast í áhættu fá sérstaka örvun í leikskólanum. Hins vegar þarf að skoða betur hvers konar íhlutun fylgir í kjöl- far skimunarinnar og rannsaka hvers konar íhlutun skilar bestum árangri fyrir barnið og framtíð þess. Einnig þarf að kanna hvort deildarstjórar í leikskólunum þurfi meiri leiðbeiningar eða nákvæmari þjálfunaráætlanir til að byggja á. Upplýsingastreymi til foreldra og grunnskóla þarf að vera í miklu fastari skorðum, sérstaklega um eðli og form þeirrar íhlutunar sem á sér stað í leikskólanum. Grunnskólakennarar þurfa að vera meðvitaðri um þá snemmtæku íhlutun og undirbúning lestrarnáms sem fram fer í leikskólunum. Grunn- og leikskólakennarar þurfa að taka höndum saman og tryggja að skólaganga barna myndi samfellda heild og nám og reynsla í leikskólum verði sá grunnur sem grunnskólanámið geti byggst á. atHUgasEMD Greinin er byggð á meistaraprófsrannsókn Guðrúnar Þórönnu Jónsdóttur (2010) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Jóhanna T. Einarsdóttir var leiðbeinandi hennar og Steinunn Torfadóttir sérfræðingur verkefnisins. HEiMilDir Amalía Björnsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Jóhanna Einarsdóttir. (2003). Þróun HLJÓM-2 og tengsl þess við lestrarfærni og ýmsa félagslega þætti. Uppeldi og menntun, 12(1), 9–30. Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. (2011). Leikur og læsi í leikskólum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 29. júlí 2012 af http://netla.khi.is/greinar/2011/alm/005. pdf Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. (2011). Skýrsla um mál- umhverfi og lestrarnám barna í tíu leikskólum. Reykjavík: Mennta- og menningarmála- ráðuneytið. Borstrom, I. og Elbro, C. (1997). Prevention of dyslexia in kindergarten: Effects of phoneme awareness training with children of dyslexic parents. Í C. Hulme og M. Snowling (ritstjórar), Dyslexia: Biology, cognition and intervention (bls. 235–253). London: Whurr. Bowyer-Crane, C., Snowling, M. J., Duff, F. J., Fieldsend, E., Carroll, J. M., Miles, J. o.fl. (2008). Improving early language and literacy skills: Differential effects of an oral language versus a phonology with reading intervention. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 49(4), 422–432. Bradley, L. og Bryant, P. (1983). Categorizing sounds and learning to read: A causal connection. Nature, 301(3), 419–421.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.