Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 66

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 66
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201366 reiKningsbæKUr tveggJa alda Tafla. Efni kennslubókanna sex í samanburði við efni libri d‘abbaco Ó.O. Ó.S. J.G. E.B. S.G. E.Bj. 1. Reikningur Talnaritunin, reikniaðgerðirnar fjórar fyrir heilar tölur, nefndar tölur og brot X X X X X X Töflur yfir reikniaðgerðir, mælieiningar og gjaldmiðla, ferningstölur X X X X X X 2. Verslunardæmi Reiknað verð og magn vöru, venjulega með þríliðu X X X X X X Breytingar milli gjaldmiðla og mælieininga X X X X X X Vöruskipti X X Skiptireikningur – hagnaði og tapi skipt eftir eignar- hlutum, félagsregla X X X X Vextir og afslættir reiknaðir í prósentum X X X X X Jöfnun greiðslna – röð lána sameinuð til endurgreiðslu í einu lagi X Blöndunarreikningur X X X 3. Rúmfræðidæmi Flatarmál, rúmmál o.fl. X X X 4. Aðferðir Þríliða (gullna reglan) X X X X X X Falsregla, tvöföld falsregla X Algebra‚ óþekktar stærðir og jöfnur X X X 5. Ýmislegt Talnafræði, tímatal o.fl. X X X X X X Undirstaða allra bókanna er að sjálfsögðu reikniaðgerðirnar fjórar. Röð þeirra segir sig að nokkru leyti sjálf vegna innbyrðis skyldleika aðgerðanna. Hlutfallareikningur í formi þríliðu var einnig efni allra bókanna. Bækurnar ná yfir mismikið efni. Reiknings- bók Elíasar Bjarnasonar var hvorki byrjendabók né ætluð fullorðnum og hún er því takmarkaðri en hinar. Reikningsbók Sigurbjörns Á. Gíslasonar í sex heftum er yfirgrips- mest og nær yfir allt algengt efni í libri di abbaco. útfærsla hvers efnisþáttar gat þó verið ólík. Ólafur Olavius talaði til dæmis um leigu af fé sem túlka má sem vexti en hann nefndi ekki samsetta vexti. Sigurbjörn setti þríliðu fram sem hlutfallajöfnu. Nokkuð hafði bæst við efni íslensku bókanna frá ítölsku bókunum sem ritaðar voru í lok miðalda. Tugabrot voru nýmæli. Allir höfundar nema Ólafur Olavius kenndu um tugabrot og settu þau fram á grundvelli almennra brota. Eiríki Briem, Sigurbirni Á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.