SunnudagsMogginn - 01.07.2012, Side 46

SunnudagsMogginn - 01.07.2012, Side 46
46 1. júlí 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Aldís, Björg og Sandra hlaupa þrisvar í kapphlaupi. Í hverju hlaupi fær ein þeirra 5 stig, önnur fær 3 stig og þriðja fær 1 stig. Eftir þrjú kapphlaup er stigafjöldi Bjargar hærri en stigafjöldi Aldísar. Hver er minnsti heildarfjöldi stiga sem Björg getur haft? Sú þyngri: Þegar sex stafa tölunni 3456N7 er deilt með 8, verður afgangurinn 5. Tilgreindu bæði mögulegu gildin fyrir N. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 11 Sú þyngri: 3 og 7

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.