Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 11

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 11
DAGUR NOREGS 99 II. Þér, Norðmenn, gerðust forustumenn í friði, og frelsi var hugsjón yðar og tákn allra gæða. En níðingar komu á næturþeli og rufu nýjar sættir, og þjóð yðar hlaut að blæða. Og trúlegt er, ef friðurinn hefði haldizt, að hátíðin væri önnur að þessu sinni. Þá hefði að vísu vantað í hetjuljóðin, en vegur kvislinganna um leið orðið minni. Vér áttum máske efni í kvislinga líka. — Vér ásælumst flest, sem tíðkast með stærri þjóðum. — Og þó að aldrei komi til svikarans kasta, vér könnumst við svipinn úr Dantes Helvítis-ljóðum: Skuggaverur, sem nærast á náungans þjáning og nálgast fórnardauðann með háði og spotti. Og ég hef séð lítið og sköllótt heildsalaskrípi skopast að örlögum Noregs með japönsku glotti. En einnig vér eigum annarra og betri að minnast, og ísland á sína hermenn um þessar mundir, sævarins hetjur, sem leggja sitt líf í hættu, og láta það, án þess að mögla, ef svo ber undir. Þeir vinna, sem þér, sitt verk, eins og skyldan býður, og vænta þess ei, að sín verði getið að neinu. — Vér birtum máske litla mynd af þeim látnum, lánist þeim að farast það margir í einu. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.