Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 50

Helgafell - 01.05.1942, Qupperneq 50
136 HELGAFELL Steinn Steinarr: Tveir draugar Ein saga berst mann frá manni, sem þannig hljóðar: Hjá mörgum er ofstækið leiður og þrálátur kvilli. Tveir gamlir og útslitnir draugar þessarar þjóðar þreyta nú hatramma baráttu — sín á milli. Sú var þó tíðin, að uppvakningum hjá okkur var ætlað að gera bölvun, er uið skyldum þola. Og þessvegna held ég tæplega, að til sé nokkur, sern trúir sögunni um Nasa og Þorgeirsbola. Og þó er það rétt og satt, eins og sagan hljóðar, og sérlega fyndinn og óvæntur dagskrárliður: Tveir draugar, sem ásóttu vitsmuni þessarar þjóðar, þrauka nú við að kveða hvor annan niður. fyrir, því það mundi tákna hlutleysi gagnvart þrælahaldi og kúgun, hópmorðum, skurðgoða- dýrkun og kynþáttatortímingu. Og þótt vér getum litlu ráðið um örlög heimsins, má rétt- mætu þjóðarstolti voru vera nokkur stuðning- ur að vitneskjunni um það, að einnig vér reyndumst þess umkomnir á sínum tíma, að hafa, að þvi' er ætla má, þýðingarmikil áhrif á gang stríðsins. Um langt skeið hafði naz- istastjórnin þýzka, eins og kunnugt er, rekið umfangsmikla njósnarstarfsemi hér á landi undir allskonar yfirskini og gerði Ioks fyr- ir þremur árum ísmeygilega tilraun til að ná liér varanlegri fótfestu, sem vel hefði mátt kosta þjóð vora lífið í þessari styrjöld. En sam- tímis því, sem aðrar þjóðir og stærri létu hver af annarri undan hótunum Þjóðverja og seldu Þegar íslend- þeim í hendur lönd sín ingar rá\u og réttindi, stóðu íslending- Hitler heim. ar af sér allar kröfur þeirra. Þessi einarða framkoma vakti heimsadiygli, og það er ekki lengra en tvö ár síðan, að hið merka ameríska tímarit, Harpers Magazine, gerði mjög eftirtektarverða grein fyrir gangi þessa máls. Komst það m. a. að orði á þessa leið: ,,A4eS herskip úti fyrir aS bakhjarli birtist allt i einu pýzk sendinefnd í Reykjavik, sem heimtaði aS Þýzkaland fengi rétt til aS hafa flugvelli á íslandi, ank þcss sem htin gerSi kröfur um stórfelld einkaréttindi til flugferSa. HiS bergmálandi „NEI", sem kvaS viS, pegar smápjáSin, sem aSeins telur hundraS og þrjá- tíu þúsundir óvopnaSra og óvarinna borgara, sagSi þessum grýlumönnum meginlandsins aS fara til helvítis, á fyllilega skiliS aS varSveit- ast mcSal stærslu hetjudáSa í sögu nýrri tlma". Mér finnst að þessu megi vissulcga halda á lofti, engu síður en ýmsu því, sem bent hefur til ístöðuleysis í viðskiptum okkar við aðrar þjóðir, og feðrum sona vorra er minni vegsauki að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.