Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Qupperneq 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Qupperneq 40
HIN KLASSÍSKA HERRASKYRTA, HVÍT EÐA ANNARS KONAR Á LIT, TAPAR SEINT VINSÆLDUM SÍNUM. SKYRT- AN SEM SLÍK HEFUR FYLGT MANNINUM UM ALDIR. EN HVAÐ ÞARF AÐ HAFA Í HUGA VIÐ KAUP Á SKYRTUM OG HVERNIG ER SKYRTULANDSLAGIÐ HÉR Á LANDI NÚ UM STUNDIR? Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is L jósmyndabókin Icelandic Fashion Design eftir Char- lie Strand var að koma út hjá útgáfufélaginu Guð- rúnu. Höfundur hefur áður sent frá sér bókina Project:Iceland sem fjallaði um íslenska tónlist, mynd- list og tísku. Áhugi hans á Íslandi kemur m.a. til vegna þess að móðir Charlies er íslensk. Hann ólst þó upp á Englandi en kom í reglu- legar heimsóknir til Íslands frá því að hann var smábarn og er nú bú- settur hér. Tíu tískumerki eru tekin fyrir í nýju bókinni, Steinunn, Bóas, Eygló, Royal Extreme, ELM, Dead, Mundi, Vera Þórðardóttir, E-Label og Arna Sigrún. Bókin samanstendur af tíu ólíkum LJÓSMYNDABÓK UM ÍSLENSKA TÍSKU NÝ LJÓSMYNDABÓK EFTIR CHARLIE STRAND ER KOMIN ÚT OG ER ÍS- LENSK FATAHÖNNUN Í FÓKUS. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tómas Lemarquis sat fyrir í mynda- þættinum með hönnun Munda. Fangar anda hönnuðanna 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2012 Föt og fylgihlutir E kki vita allir að elsta varðveitta flík sem fundist hefur er bómullarskyrta en hana fann enski fornleifafræð- ingurinn Flinders Petrie við uppgröft í grafhvelfingu í Egyptalandi árið 1912. Herraskyrtan hefur þróast og breyst í gegnum tíðina. Framan af var hún fremur hugsuð sem undirfatnaður fyrir herra. Undir lok nítjándu aldarinnar og fram eftir þeirri tutt- ugustu þróaðist hún hins vegar yfir í þá hönnun sem við þekkjum í dag, sem þykir bæði praktísk og henta vel, bæði til vinnu og við formlegri tilefni. Stærðin skiptir máli Stefán Svan Aðalheiðarson, verslunarstjóri í Sævari Karli, segir númer eitt, tvö og þrjú að huga vel að stærðinni, spurð- ur að því hvað hafa beri í huga við skyrtukaup. Er hægt að fá mælingu, m.a. á hálsummáli, í öllum betri herrafataverslunum og er um að gera að nýta sér slíkt, leiki á því vafi. Samkvæmt þumalputtareglunni er skyrtukraginn af réttri stærð komi maður einum til tveimur fingrum niður meðfram hálsinum þegar kraginn er hnepptur upp. Víða erlendis hefur borið á hinum ýmsu valmöguleikum þegar kemur að skyrtukrögum. Bera þeir virðuleg heiti á borð við Windsor, Marlborough og Kent og miðast einkum út breiddinni á milli flibbanna sem veltur á því hversu fyrir- ferðamikið hálstau á að nota. Ekki er hefð fyrir þessu vali hér en öðru fremur stendur valið um kraga sem hnepptir eru niður að framanverðu að bandarískra sið, eða ekki. Aðsniðnar skyrtur vinsælar Færst hefur í vöxt að skyrtukragar séu fóðraðir með öðru munstri en er í skyrtunni sjálfri, sem skapað getur skemmtilegt mótvægi. Ber meira á þessu eftir því sem færist í vöxt að menn noti ekki bindi eða annað hálstau. Aðsniðnar skyrtur njóta mikilla vinsælda og eru nánast orðnar allsráðandi hér á landi. Bjóða allflestar herraversl- anir upp á svokallað „slim-fit“ auk hins beina normal sniðs. Mikilvægi góðra efna í skyrtum verður síst áréttað nægilega hér en þar kemur 100% bómullin sterkust inn. Gildir einu hvort skyrtan er úr hefðbundinni, galla-, flannel- eða Oxford-bómull, núverandi tískulandslag leyfir þær allar. Eiginleiki bómullarinnar til anda og draga í sig raka er vel þekktur auk þess sem hún er mjúk og þægileg. Eða eins og fyrrverandi kaupmaðurinn Sævar Karl komst eitt sinn að orði hér á síðum þessa blaðs: „Skyrtur eru „ytra skinnið“ okkar“. HERRASKYRTUR SKOÐAÐAR George Clooney frjálslegur með fráhneppt. AFP Brad Pitt ber hvítu klassíkina vel við smókingföt í Cannes. Kennedy Bandaríkjaforseti lagði mikið upp úr góðum skyrtum og skipti ávallt yfir í hreina hvíta áður en hann steig út úr forsetaflugvélinni, enda með góðan lager um borð. Hvítar skyrtur, ýmist frjálslega fráhnepptar eða við hálstau, voru áberandi á frumsýningu nýjustu Bond-myndarinnar. Tímalaus hönnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.