Morgunblaðið - 02.11.2012, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.11.2012, Qupperneq 3
SIMPLY CLEVER Skynsamur og skemmtilegur Kynnum nýjan ŠKODA Citigo ŠKODA Citigo er nýjasti meðlimurinn í Škoda fjölskyldunni og verður hann frumsýndur um allt land á morgun, laugardaginn 3. nóvember, milli kl. 12-16. Citigo er frábær smábíll sem býr yfir öllum þeim kostum sem einkenna Škoda bifreiðar sem eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Það þekkja hinir fjölmörgu Škoda eigendur á Íslandi best. Komdu við hjá HEKLU eða söluumboðum um land allt og kynntu þér hinn frábæra ŠKODA Citigo - kaffi, gos og meðlæti. Sýningarbílar hjá öllum söluumboðum HEKLU ŠKODA Citigo kostar aðeins kr. 1.890.000,- Umboðsmenn Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · Hekla Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði Citigo er búinn sprækri 1.0 lítra bensínvél sem eyðir einungis 4,5 lítrum á hverja 100 km í blönduðum akstri. Citigo er mjög umhugað um umhverfið og blæs því einungis 105g af CO2 á hvern kílómetra. Það verður skemmtilegra að skjótast í miðbæinn því að á Citigo leggur þú frítt í stæði í 90 mínútur í Reykjavík. Citigo passar vel upp á farþega, það staðfestir 5 stjörnu einkunn í árekstrarprófunum EuroNcap og ESP stöðugleikastýringin eykur mjög á öryggi þitt þegar ekið er í hálku. 23.536 kr. á mánuði mv. ŠKODA Citigo 1.0, 60 hestafla, beinskiptan og óverðtryggðan bílasamning frá Ergo til 84 mánaða og 25% útborgun. Hlutfallsleg tala kostnaðar 10,49%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.