Morgunblaðið - 02.11.2012, Side 48

Morgunblaðið - 02.11.2012, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 „Ég er afar þakklát fyrir þessi verðlaun, enda felst í þessu mikill heiður. Verðlaunin hafa dýrmæta og marg- þætta þýðingu fyrir mig sem tónskáld, en líka persónu- lega,“ sagði Anna Þorvaldsdóttir tónskáld þegar hún veitti viðtöku tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Helsinki í fyrrakvöld. Verðlaunin hlaut Anna fyrir verkið „Dreymi“ sem hún samdi árið 2008 og frumflutt var af Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2010. Í framhaldinu fór verkið á plötu Önnu sem nefnist Rhízoma og kom út sl. haust. Í rökstuðningi dómnefndar um verðlaunaverkið segir: „Dreymi opnar veröld sinfóníunnar á óvenjulegan og nýskapandi hátt. Upphaf og lok verksins hljóma utan tíma og mynda hringrás sem minnir á norrænar goðsagnir og nátt- úrutrú. Með tónlistinni er reynt að skapa reynslu sem fær tímann til að hverfa – eins og í draumi.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1965 og hafa frá árinu 1991 verið veitt árlega. Anna er fimmti Íslendingurinn til að hljóta verðlaunin. Hún er jafnframt aðeins þriðja kon- an til að hljóta verðlaunin, á eftir Björk árið 1997 og Mari Boine árið 2003, og gerði Anna það að umtalsefni í þakk- arræðu sinni. „Eins og við vitum eru enn langtum færri konur en karlar sem sinna tónsmíðum og ef til vill geta þessi verðlaun aukið sýnileika kvenkyns tónskálda. Það er mér mikill heiður að vera þriðja kvenkyns tónskáldið sem hlýtur þessi verðlaun,“ sagði Anna. silja@mbl.is Ljósmynd/Magnus Fröderberg Verðlaunuð Anna Þorvaldsdóttir tekur við verðlaununum úr hendi Kimmo Sasi, forseta Norðurlandaráðs. Anna tekur við verðlaununum Kínverska sendiráðið á Íslandi og Há- skólabíó í samstarfi við Græna ljósið standa fyrir kínverskri kvikmyndahátíð sem hefst í dag og stendur til nk. fimmtudags. Alls verða sýndar átta kínverskar myndir á þess- um tíma. Opnunarmyndin er Flowers of war í leikstjórn Zhang Yimou, en hún var til- nefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin gerist í Kína árið 1937 og fjallar um útfararstjóra, sem Christian Bale leikur, en hann er kallaður að kaþólsku klaustri í borginni Nanjing til að annast útför prests- ins. Í klaustrinu dvelur hópur ungra kvenna sem tekið hafa trúna auk hóps vænd- iskvenna frá nærliggjandi hóruhúsi. Útfar- arstjórinn tekur að sér að vernda þessa tvo hópa kvenna fyrir innrás japanska hersins. Aðrar myndir hátíðarinnar eru Dear enemy, Flying swords, Full circle, I do, Kora, Love is not blind og Mother. Kínversk kvikmyndahátíð hefst í dag Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ SKYFALL Sýnd kl. 4 - 6 - 7 - 9 - 10 (Power) PITCH PERFECT Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 HOTELTRANSYLVANIA Sýnd kl. 4 TEDDI 2D Sýnd kl. 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 4,7 OG 10 POWE RSÝN ING KL. 10 Í 4K VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ÍSL TEXTI -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU 7 12 12 L ,,Sú besta í allri seríunni” T.V - Kvikmyndir.is ,,Fyrsta flokks 007” J.A.Ó - MBL ,,Þrælspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda” H.V.A - FBL Þ.Þ - FBL laugardaginn 24.nóvember. Í jólablaðinu í ár komum við víða við, heim- sækjum fjölda fólks og verðum með fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Jólablaðið er flottasta sérblaðið sem Mogginn gefur út og er eitt af vinsælustu blöðum lesenda. SÉRBLAÐ Pöntunartími auglýsinga: er fyrir klukkan 16 mánudaginn 19.nóvember NÁNARI UPPLÝSINGARGEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569-1105 kata@mbl.is Uppáhalds jólauppskriftirnar.• Uppskriftir að ýmsu góðgæti til að• borða á aðventu og jólum. Villibráð.• Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur.• Smákökur.• Eftirréttir.• Jólakonfekt og sælgæti.• Grænmetisréttir og einnig réttir fyrir• þá sem hafa hollustuna í huga þegar jólin ganga í garð. Vínin með veislumatnum í ár• Gjafapakkningar.• Tónlistarviðburðir, söfn, kirkjur á aðventu• og í kringum jólahátíðina. Kerti og aðventukransar.• Jólagjafir• Heimagerð jólakort.• Jólaföndur.• Jólabækur og jólatónlist.• Jólaundirbúningur með börnunum.• Margar skemmtilegar greinar sem• tengjast þessari hátíð ljóss og friðar. MEÐAL EFNIS: – Meira fyrir lesendur Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt jólablað JÓLABLAÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á T.V. - KVIKMYNDIR.ISH.V.A - FBL J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS PITCH PERFECT KL. 8 - 10.10 12 SKYFALL KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 DJÚPIÐ KL. 6 10 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 - 8 -10.10 SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3 L TAKEN 2 KL. 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L PITCH PERFECT KL. 8 - 10.30 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 5.50 - 10.30 7 THE FLOWERS OF WAR KL. 7.30 KVIKMYNDAH. 16 SKYFALL KL. 6 - 9 12 TAKEN 2 KL. 10.30 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.